Leyndarmál tannlækna

Eitt er ég að furða mig á með þessa tannlækna hvers vegna það er svona erfitt fyrir þá að birta gjaldskrána sína. Er það vegna þess að þeir vilji ekki láta alþjóð sjá það sem að þeir setja upp fyrir tannviðgerðir eða hafa þeir eitthvað að fela í sambandi við verðsamráð eins og að ég benti á í fyrri bloggfærslu! Þetta er ekkert sniðugt því að almenningur á heimtingu að fá að vita ca. hversu mikið á að borga áður en það fer til tannlæknis, ekki að þurfa að ganga á milli tannlækna sjálft eins og oft hefur orðið reyndin. Mér finnst að þeir ættu að sjá sóma sinn í því að birta verðskrána strax ekki luma á henni eins og berlega hefur komið í ljós og að fá upplýsingar í gegnum síma um verð er ekki hægt, þú verður að gjöra svo vel að heimsækja tannlækninn. Þetta eru forkastanleg vinnubrögð og tannlæknasréttinni ekki til sóma, þannig tannlæknar hysjið upp um ykkur brækurnar og birtið verðskrána strax.

Örninn  


mbl.is Fékk dónaleg bréf frá tannlæknunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Örn Ingólfsson
Örn Ingólfsson

Er í mjög góðri vinnu. En get verið með ýmsar hressilegar skoðanir sem öðrum finnst stangast á við þeirra skoðanir og ég virði skoðanir annara þrátt fyrir bölv og ragn!

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband