20.8.2007 | 12:36
Akstursbann
Til hamingju Ólafur Helgi Kjartansson sýslumaður á Selfossi. Þetta er frábært kannski fara þessir ungu ökumenn að hugsa sig um tvisvar þegar að þeir þurfa að borga ökuprófið tvisvar. En það er ekki nóg að einblína á ungu ökumennina það þarf líka að athuga með þá eldri. Oft eru þeir ekkert skárri því miður. En hvað um það þá ættu önnur lögregluembætti að taka á þessum málum eins og að þeir gera á Selfossi og upplýsa alþjóð eins og þeir gera fyrir austan. Það hefur visst forvarnargildi því að þá þurfa ökumennirnir ekki að borga tvisvar fyrir ökuprófið ef að þeir haga sér vel í umferðinni.
Örninn
![]() |
Ellefu ungir ökumenn settir í akstursbann á Selfossi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 60
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Russell Brand ákærður fyrir nauðgun
- Tveir sona Beckham-hjónanna eiga í miklum í deilum
- Eignaðist sitt fjórða barn með aðstoð staðgöngumóður
- Vissi alltaf að ég vildi skrifa
- Helena krýnd Ungfrú Ísland
- Nýr snúningur á deilu rapparanna Kendricks Lamars og Drake
- Irwin í aðalhlutverki í auglýsingu sem segir sex
- Kanye West segir Biöncu hafa farið frá sér
- Laufey missir stjórn og sekkur í ringulreið
- Skynja fremur en skilja
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.