Landhelgisgæslan stendur sig

Já nú sannast það hversu gott er að hafa fleyri en eina þyrlu sem betur fer tóku ráðamenn við sér hérna á árum áður í sambandi við þyrlukaupin. En það sem að ætti að athuga vel í sambandi við staðsetningar á þyrlunum eins og að kröfur hafa komið fram um að staðsetja þyrlur í öllum landsfjórðungum og líka að hafa 2 flugvélar ekki bara eina það væri snilld, það hefur sannað sig að gamli Fokkerinn er fljótur á staðinn þó gamall sé ef að eitthvað gerist á hafi úti, en það stendur víst til bóta með endurnýjun á þeirri vél. En skammarlegast finnst mér hversu litlu fjármagni er veitt til Landhelgisgæslunnar af hendi Ríkisins(okkar) það mætti til dæmis hækka hátekjuskattinn þannig að fólk sem er með yfir 3 milljónir í árstekjur þyrftu þá að borga meira en það hefur gert hingað til Hátekjuskatturinn var lækkaður eftir grát ýmissa tekjuhárra einstaklinga en þeir sem að gerðu það veit fólk. Og einnig ætti að láta skattana hjá þessu fólki sem að einu tekjurnar eru tekjur af bankainnistæðum uppi á fleyri milljónir og ef ekki hundruðir milljóna og skatturinn fer til ríkisins en ekki til sveitarfélaganna sem að þéi búa í! Kindugt. En til hamingju Landhelgisgæslan með kvöldið og frábært starf. Nú vakna kannski efasemdarmennirnir sem að voru(eru) á móti Bruðli í sambandi við þyrlukaup. En ég er gamall sjóhundur og hef gefið í þyrlusjóðinn þegar að RÍKIÐ gat ekki fjármagnað kaupin á sínum tíma. Og sé ekki eftir því.

Örninn


mbl.is Þrjár vélar Landhelgisgæslunnar á lofti í einu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Ingólfsson

Satt er það Baldur en því miður þrífur hann ekkert eftir sig, lætur bara kannski einkaherinn gera það.

Örn Ingólfsson, 18.8.2007 kl. 12:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Örn Ingólfsson
Örn Ingólfsson

Er í mjög góðri vinnu. En get verið með ýmsar hressilegar skoðanir sem öðrum finnst stangast á við þeirra skoðanir og ég virði skoðanir annara þrátt fyrir bölv og ragn!

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband