29.10.2022 | 12:06
Íbúðalánasjóður?
Jæja nú er komið að skuldadögum!Fjármálaráðherra vill slíta Íbúðalánasjóði og kemur þá upp sama spurningin hjá almenningi annað Icesave, Landsbankinn gefinn aftur, Íslandsbankinn seldur í pörtum til vildarvina og ættingja? Svo segir sá ráðherra að það þurfi samningaviðræður við eigendur ríkisskuldabréfa sem fjárfestu í Íbúðalánasjóði! En það versta er að ráðherrann hefur gleymt ýmsum gjörningum frá því fyrir bankahrunið, eða veit ekki neitt? En eitt verður ljóst að ef kemur til skerðinga í almenna lífeyriskerfinu út af handvömm sem að ráðherrann samþykkti á alþingi 2005 í sambandi við Íbúðalánasjóð ásamt fleyrum, þá kostar það Íslenska bitlinga vonandi að lífeyrir þeirra allra sem eru með ævilífeyri frá ríkinu verðtryggðan skerðist um 85%, því það er ekki sama að vera með lífeyrir útborgaðann eftir skatt hjá almenningi 290 þúsund -+ og allt eftir að borga til dæmis húsaleigu. En því miður þá þurfa sumir ráðherrar að vera með þjónustufólk og aðstoðarmenn á okkar kostnað og við getum ekki fengið aðstoðarmennina lánaða þó ekki væri nema til að ryksuga! Þá er kominn tími til að verðtryggja laun almennings aftur, því það bítur ýmsa!
Örninn
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Kjaramál, Fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.