Mér kvíðir fyrir að verða ellismellur

Núna styttist í að ég verði ellismellur. Og það versta við er að þegar að ég tek út minn lífeyri þá fæ ég að borga skatt, og þá tala ég um séreignasparnaðinn! Og þá koma þær tillögur frá BB að lækka greiðslur Tryggingastofnunar til Lífeyrisþega eftir áramótin eða hvenær sem það verður, vegna? Nú það er erfitt fyrir lífeyrisþega sem hafa unnið alla sína hunds og kattartíð að þurfa að fá minni greiðslur frá TR ( Ríkinu ) og margir hverjir af þeim hafa kannski aldrei greitt í lífeyrissjóð, enda var hann ekki til á tíma margra! Og vonandi verður það krafa Verkalýðsfélaganna til BB að hann endurskoði krónu á móti krónu skerðingunum, og koma á hátekjuskattinum aftur sem BB lækkaði, og líka að Auðlyndin okkar allra sé Verðlögð upp í topp með sköttum á Arðgreiðslur þeirra sem hafa notið okkar AUÐLYNDAR! Bankaskatturinn var lækkaður af hverju? Erlendir eigendur hvað? En Bjarni Benediktsson þarf líka að taka tillit til eigenda ökutækja, því alltaf hækka vildarvinir eldsneytisverð á Íslandi þó það lækki erlendis! Bensínlíter kostar núna í Svíþjóð 239 krónur Íslenskar og hefur hækkað um 3 krónur síðasta mánuðinn!Hverjir eiga olíufélögin og hverjir eiga SEÐLABANKANN????? Og ef ekki á að vera stríð á vinnumarkaðinum þá þarf BB að taka sig saman í andlitinu og koma á friði með þessu sem að ofan greinir!

Örninn 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Örn Ingólfsson
Örn Ingólfsson

Er í mjög góðri vinnu. En get verið með ýmsar hressilegar skoðanir sem öðrum finnst stangast á við þeirra skoðanir og ég virði skoðanir annara þrátt fyrir bölv og ragn!

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 11716

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband