Hækkandi smit af veirunni!

Jæja nú mega þessir sem að galopnuðu landamærin að beiðni ýmissa stórra hagsmuna aðila fara að hugsa sinn gang! Því það virðist sem að heilsa Íslensks almennings og heilbrigðisstarfsfólks skipti engu andskotans máli svo fremi að allir gróðapúngar græði sem mest! Og þetta feilspor sem að gróðapúngar og jafnvel gróðapíkur gleymist ekki! Og að Katrín Jakobsdóttir skuli ekki rjúfa þing strax er hneyksli! En kannski er svo gott að hanga á stólnum ásamt þeim sem bera ábyrgðina að opna LANDAMÆRIN! Eilíf skal skömm blessaðrar vera að hlusta ekki á sína flokksmenn heldur vera puntudúkka auðvaldsins og segja bara JÁ! Það er komið að leiðarlokum hennar flokks og veit ekki um hina flokkana sem bera meiri ábyrgð með einn prins og puntudúkku sem veit varla neitt þrátt fyrir alla sína aðstoðarmenn! Sama með alla ráðherra og þingmenn, með ótalmarga aðstoðarmenn á fullum launum og fá alveg frábær lífeyrisréttindi! Sparnaður að fækka aðstoðarmönnum (konum) um kannski 75% yrði gífurlegur og gæti kannski orðið til þess að þingmenn færu að vinna vinnuna sína og hugsa sjálfstætt, og miðað við undanfarin ár þá eru þingmenn ekki að vinna fyrir almenning heldur helvítis kjördæmapoti og að athuga hverjir verði sendiherrar og margir af þeim sem verða settir í svoleiðis stöðu hafa ekki hundsvit á utnríkisþjónustunni! Flokksgæðingar allra flokka fá stöðu alveg sama hvaða flokkar eru í stjórn! Engin furða að fólk sé farið að vantreysta flokkakerfinu og eins og ég skrifaði að ofan þá er orðið skelfingarástand á kostnað ALMENNINGS á meðan aðrir segja bara að þetta sé allt í lagi! Kvarnirnar í sumum eru ekki í lagi, þannig að munið þetta Allir Íslendingar að gróðinn er hærri en heilsa fólks á Íslandi!

Örninn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Örn Ingólfsson
Örn Ingólfsson

Er í mjög góðri vinnu. En get verið með ýmsar hressilegar skoðanir sem öðrum finnst stangast á við þeirra skoðanir og ég virði skoðanir annara þrátt fyrir bölv og ragn!

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 9875

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband