Sjónvarps Símans

Eitt undrar mig með eina rásina hjá Sjónvarpi Símans það er National Geographic. Sú stöð birtist allt í einu með sænskum auglýsingum, þar á meðal fjárhættuspilum, vínauglýsingum ofl! Furða mig á því af hverju var þessu breitt, kannski ódýrara að streyma frá Svíþjóð veit ekki. En allavegana þá finnst mér og kannski öðrum þetta ekki gott, nema að það eigi að fara að skylda sænskuna sem eitthvað 3ja tungumál í skóla? Nei ekki gott enda er maður farinn að hugsa sinn gang með áskriftir því nóg er í boði!

Kannski vilja áskrifendurnir hafa þetta svona veit ekki?

Örninn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Örn Ingólfsson
Örn Ingólfsson

Er í mjög góðri vinnu. En get verið með ýmsar hressilegar skoðanir sem öðrum finnst stangast á við þeirra skoðanir og ég virði skoðanir annara þrátt fyrir bölv og ragn!

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 10019

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband