9.4.2020 | 01:26
Sjónvarps Símans
Eitt undrar mig með eina rásina hjá Sjónvarpi Símans það er National Geographic. Sú stöð birtist allt í einu með sænskum auglýsingum, þar á meðal fjárhættuspilum, vínauglýsingum ofl! Furða mig á því af hverju var þessu breitt, kannski ódýrara að streyma frá Svíþjóð veit ekki. En allavegana þá finnst mér og kannski öðrum þetta ekki gott, nema að það eigi að fara að skylda sænskuna sem eitthvað 3ja tungumál í skóla? Nei ekki gott enda er maður farinn að hugsa sinn gang með áskriftir því nóg er í boði!
Kannski vilja áskrifendurnir hafa þetta svona veit ekki?
Örninn
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.