15.6.2013 | 06:53
Ofsagróði bankanna út af þjónustugjöldum!
Jæja það þýðir ekkert að vera að nöldra í þjónustugjöldum bankanna fyrir færslur af Debet og eða Kreditkorti! En þá er eitt sem að allir bankar skulda innlánsþegum alveg frá innleiðingu þjónustugjalda það er leiðrétting á innlánsvöxtum því reikningseigandi í viðkomandi banka á ekki að þurfa að borga þjónustugjöld umfram innlánsvexti sem að hafa verið ca 6% lægri heldur en þjónustugjald er! Þannig að þá er kominn tími til að málin verði skoðuð og metin af hlutlausum aðilum án flokka og innheimtulögfræðinga og fá vonandi út réttar tölur fyrir almenning. Ég átti fyrir hrun árið 2005 65405 krónur á bankabók og í dag þá átti ég bara 28192 á sömu bók svo hvað varð um mismuninn? Kannski í gróðahýtina hjá einkavæðingunni? Veit ekki en samt þá er kominn tími til að fólk fari að láta í sér heyra og taka þá frekar út pening í bankanum hjá gjaldkera því ein færsla í posa kostar og líka í hraðbanka en ekkert hjá gjaldkera sem er lifandi en tölva stjórnar hinu skrýtið!!
Örninn
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér Örn.
Ég verð að segja sannleikan, "ég fæ grænar bólur á afturendan" í hvert skipti sem ég kem inn í bankabyggingu.
í bankabyggingum er stundaður löglegur þjófnaður á fé almennings.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 15.6.2013 kl. 08:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.