4.11.2012 | 04:57
Ja hérna hárlengingar!
Nú er sá gamli kvumsa um að sumar konur þurfi í hárlengingar! Nú það er öldin önnur núna að fyrir fáeinum árum voru síðhærðar Íslenskar konur allstaðar á ferðinni þá með náttúrulegt samgróið hár með ýmsum litamismun og ekki þurftu þessar turtildúfur að kaupa sér hár til lengingar! En svona er bara tískan og kannski hafa sumar konur látið snoða sig í góðærinu og horfa svo á mynd af sjálfri sér í dag stuttklipptri og vilja endurvekja útlitið fyrir tugi þúsunda! Nú þetta er ákvörðun sem að konurnar tóku en þá ber þessum konum að fara eftir því sem að blessaðir hárlengingarmeistararnir vonandi með virðisaukaskattsnúmer á hreinu og allt löglegt og allar kvittanir í lagi svo hægt sé að fá leiðréttingu á hárinu þegar að það fer að flækjast og enda kannski svo inni á löglegri hárgreiðslustofu með allt í óefni og missa jafnvel hárið þannig að 4-6 millimetrar verða eftir og þá er kannski kominn tími til að kaupa sér hárkollu upp á 150-300 þúsund bara til að fela!! Hafa allt sitt á hreinu og hafa Löglegar Nótur!!
Ps: Fór sjálfur í snoð um daginn en því miður held ég að ekkert fáist fyrir grömmin mín og eða ekki nothæft::))
Örninn
Hvaðan koma hárlengingarnar? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 11716
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.