6.10.2012 | 03:55
Byssur og skotfæri!!!
ÆÆ bíðum nú við nú var brotist inn hjá Skotfélagi og ég spyr bara hvaða félagi í Skotfélagi skilur Byssur og Skotfæri eftir nema til að láta stela? Er þetta eitthvað tryggingarmál?
Ég sem eigandi skotvopna þá ber mér samkvæmt LÖGUM að hafa SKOTVOPN Í LÆSTUM BYSSUSKÁP OG SKOTFÆRI EKKI NEMA Í LÆSTRI HIRSLU OG EÐA ÞAR SEM AÐ ENGINN ÓVIÐKOMANDI GETUR NÁLGAST!! Ennfermur ber mér að gæta fyllsta Öryggis og ekki að vera að LEIKA mér með byssurnar!! Nei þessvegna þarf að athuga öll vafasöm sambönd og dularfull og ég vona að Sauðkræklingar fari að vakna upp af dvalanum og fari að horfa í kringum sig og jafnvel að viðurkenna vandann af Kannabisreykingum og ræktun sem hefur því miður verið falinn af vissum?? En allaveganaþá vona ÉG ásamt fleyrum að Sauðkræklingar fari að láta vita af einhverri skrítinni lykt ( fyrir utan gambrann) því kannski kemur það í veg fyrir að börn og unglingar ánetjist eiturlyfjunum!!
Örninn.
Biðu eftir strætó með skotvopn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skotvopnin voru geymd í Læstum viðurkendum skáp hinsvegar vissu þjófarnir hvernig átti að brjóta skápinn upp.
Brynjar Þór Guðmundsson, 6.10.2012 kl. 15:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.