7.1.2011 | 18:55
Örorkubætur fanga?
Jæja allir komast á örorkubætur! Hvernig stendur á þessu að sjötíu og eitthvað fangar eru á örorkubótum?Þetta virðist vera miðað við fréttir stöðvar tvö í kvöld! Nú mikið finnst mér þetta skrýtið og hvernig þetta er hægt skilur ekki venjulegur Íslendingur sem að þarf að bíða og bíða eftir örorkumati sem að það fólk þarf út af sinni örorku þá er ég að tala um fólkið sem að er réttnefnt öryrkjar! Getur það verið að það séu einhverjir læknar sem að skrifa upp á örorku á þessum föngum og mikið væri gaman að fá að vita nafnið á lækninum svo að ég og aðrið gætum nú farið að láta skrá okkur öryrkja! En annars þá getur það verið að einhverjir af föngunum séu löglegir öryrkjar en held ég að það séu nú ekki margir þannig að það gæti verið að svindlað sé á kerfinu! Nú það er að ég held einhver læknir(læknar) hjá Tryggingastofnun sem meta örorkuna þannig að varla færu þeir að hleypa í gegn einhverjum einstaklingum sem ekkert er að inn á örorkubætur eða hvað? Bara spyr! Það þyrfti að rannsaka þetta mál og ef upp kemst um svik þá á að láta endurgreiða til fulls og með álagi eins og almenningur þarf að gera! Nú vonandi verður þetta kannað því skrýtið er þetta mál alltsaman og það verður fróðlegt að sjá hvað Tryggingastofnun segir í framhaldi af umfjöllun stöðvar tvö!
Örninn
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 11716
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.