3.11.2010 | 09:56
Frábært viðtal við Umhverfisráðherra!
Ja nú er ég ekki vanur að hlusta mikið á pólítíkusa í útvarpi allra landsmanna en þetta viðtal sem að er nýlokið þá held ég að Íslendingar ættu að leggja við eyrun og jafnvel fara á ruv.is og hlusta á þetta viðtal. Þetta er svo gott viðtal og þarna koma mjög margir punktar sem að bæði almenningur og fjölmiðlar ættu að hugsa um! Því að því miður skrumskæla fjölmiðlar viðtal(öl) við fólk og klippa út því miður það sem að Gæti skipt máli! Bæði ljósvakamiðlar og dag, frétta og eða vikublöð! En held að Íslendingar hefðu gott af því að hlusta á þetta viðtal sem Ævar Örn átti við Svandísi Svavarsdóttur og kæmi mér ekki á óvart að sumir hlustendur myndu hugsa sig tvisvar um eftir að hafa hlýtt á viðtalið.
Það skal tekið fram að ég er ekki stuðningsmaður flokks hennar en þetta viðtal hristi aðeins upp í mér!
Örninn
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Fjölmiðlar, Mannréttindi | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 11716
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.