3.11.2010 | 08:21
Þór Saari kominn í samkrull með hrunflokk!!
Jæja nú er Hreyfingin komin á þá skoðun að ríkisstjórnin Eigi að fara frá samkvæmt Rúv kl 08,04 í morgun! Allt í lagi með hans blessaðar hugmyndir það stígur Hreyfingunni til höfuðs fylgisaukningin samkvæmt skoðanakönnun, en því miður þá skal það tekið fram að sú Hreyfing hefur alltaf hagað seglum eftir vindi en ekki Sannfæringu! Nú hverjir hlupust undan merkjum? Þannig að kosningar já sumir vilja Kosningar til að fá Helv... hrunið aftur og til að hjálpa vinum sínum svo að það þurfi ekki að Lögsækja hrunglæpamennina! Nú veit ekki betur en í ríkisstjórn hrunflokkanna að það hafi verið skattahækkanir og lækkanir á barnabótum og bótum til öryrkja og svo má lengi telja! Nú ekki tók þessi ríkisstjórn ákvörðun um sölu bankanna og nú formaður sjálfstæðisflokksins er nú múltimilljóner og vill ekki missa sitt því að þessir gárungar vilja og hafa í gegnum áratugina KÚGAÐ VERKALÝÐINN MEÐ OF LÁGUM LAUNUM TIL AÐ GRÆÐA SJÁLFIR. OG SEGJA AÐ ÞAÐ SÉ EKKI TIL PENINGAR TIL LAUNAHÆKKANA!! á meðan að ÞEIR gárungarnir skammta sér ARÐ OG JÁ HVAÐ MEIRA. NEI ÞÓR SAARI FARÐU AÐ KOMA ÞÉR Í BURTU AF ÞINGI OG FARÐU OG EÐA PRUFAÐU AÐ LIFA AF 150þúsundum króna á mánuði og SJÁÐU SVO TIL HVORT AÐ ÞÚ GETIR LIFAÐ AF ÞVÍ, FARÐU AÐ HUGSA EINS OG MAÐUR EKKI EINS OG ÞEIR SEM AÐ KOMU LANDINU Á HAUSINN: MIKILL VILL ALLTAF MEIRA!!!
Örninn
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Fjármál, Kjaramál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 11716
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
Athugasemdir
Þeir sem styðja þessa ríkisstjórn eru með sjálfseyðingarhvöt það sem var hefur gerst aftur eins og með bankanna svo að þessi stjórn er þjóðarböl og í henni eru eingöngu þjóðníðingar og handbendlar þjófa og miseimdamanna en ekki fyrir hin almena Íslending.....
Jón Sveinsson, 3.11.2010 kl. 09:12
ÆÆ ekki hugsa svona drengur það var ekki þessi ríkisstjórn sem að seldi bankana til vina og eða? Við erum að borga og moka FLÓRINN eftir þetta blessaða hyski því miður en ef að þú ert ánægður þá er það allt í lagi. þÁ hlýtur þú að vera ánægður með kvótakerfið sem að kvótagreifarnir fengu kvóta á silfurfati og peninga líka og skildu MÖRG SJÁVARPLÁSS eftir kvótalaus eftir að hafa lofað ÞVÍ AÐ KVÓTINN FÆRI ALDREY ÚR BYGGÐARLAGINU með ATVINNULEYSI! Nú flott og hvar eru þá allir billjararnir sem að þessir kallar öfluðu á sínum skipum? Nú þeir eru einhversstaðar úti í heimi og mikið í Þýskalandi í Deautse Fiscfang Union(DFU) og öðrum aflandsfélögum sem að voru stofnuð í nafni DFU! Nú hugsaðu hver á DFU( og eða er kannski búið að breyta nafninu og skipta um kennitölu það skildi þó ekki vera) og hverjir réðu Sjávarútvegsstefnunni á þeim tíma sem að Kvótinn var settur á?
Mátti til að svara en svona er þetta bara!!
Örn Ingólfsson, 3.11.2010 kl. 10:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.