18.2.2010 | 18:16
Bretarnir orðnir hræddir
Jæja nú eru Bretar orðnir hræddir og það er engin furða því þeir og Hollendingar brugðust eftirlitsskildu sinni með fjármálafyrirtækjum og þess vegna eigum við ekki að borga krónu til þeirra veit ekki betur til en að þeir hafi verið að borga sparifjáreigendum og gera svo kröfu á okkur Íslendinga fyrir sín eigin afglöp. NEI ekki krónu til þeirra þeir geta sjálfir Bretar og Hollendingar hreinsað upp skítinn eftir sig sjálfa ekki förum við að borga skítinn þeirra.
Örninn
Reyndi að fá Norðmenn til að lána Íslandi fyrir Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 11716
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Steingrímur Joð leggur allt undir til að koma í veg fyrir að almenningur sem hann sveik um skjaldborgina fái að segja sitt álit á Icesaveógeðinu í þjóðaratkvæðagreiðslu. Hann getur samt ekki lagt trúverðugleika sinn undir sem stjórnmálamaður því hann er enginn eftir, honum var fórnað strax og kallinn var kominn að kjötkötlunum sjálfum sér og peningavaldinu til hagsbóta.
corvus corax, 18.2.2010 kl. 18:20
Takið eftir hvað bretum er líka illa við þjóðaratkvæðagreiðsluna. Þeir meiga ekki til þess hugsa, frekar en íslenskir pólitíkusar að almenningur komist til áhrifa í stórum málum. Það er nefnilega þannig að breskur almenningur á að sjálfsögðu borga ófarir breta - sem eru ærnar - og stjórnvöld þar kæra sig ekkert frekar en þau íslensku, um að þurfa að svara spurningunni"af hverju"?
Varðandi Steingrím og raunar flesta forystumenn ríkisstjórnarinnar, þá held ég að krafan um að höfuð þeirra fjúki, fari að verða býsna hávær.
Haraldur Rafn Ingvason, 18.2.2010 kl. 18:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.