31.7.2021 | 12:28
Hækkandi smit af veirunni!
Jæja nú mega þessir sem að galopnuðu landamærin að beiðni ýmissa stórra hagsmuna aðila fara að hugsa sinn gang! Því það virðist sem að heilsa Íslensks almennings og heilbrigðisstarfsfólks skipti engu andskotans máli svo fremi að allir gróðapúngar græði sem mest! Og þetta feilspor sem að gróðapúngar og jafnvel gróðapíkur gleymist ekki! Og að Katrín Jakobsdóttir skuli ekki rjúfa þing strax er hneyksli! En kannski er svo gott að hanga á stólnum ásamt þeim sem bera ábyrgðina að opna LANDAMÆRIN! Eilíf skal skömm blessaðrar vera að hlusta ekki á sína flokksmenn heldur vera puntudúkka auðvaldsins og segja bara JÁ! Það er komið að leiðarlokum hennar flokks og veit ekki um hina flokkana sem bera meiri ábyrgð með einn prins og puntudúkku sem veit varla neitt þrátt fyrir alla sína aðstoðarmenn! Sama með alla ráðherra og þingmenn, með ótalmarga aðstoðarmenn á fullum launum og fá alveg frábær lífeyrisréttindi! Sparnaður að fækka aðstoðarmönnum (konum) um kannski 75% yrði gífurlegur og gæti kannski orðið til þess að þingmenn færu að vinna vinnuna sína og hugsa sjálfstætt, og miðað við undanfarin ár þá eru þingmenn ekki að vinna fyrir almenning heldur helvítis kjördæmapoti og að athuga hverjir verði sendiherrar og margir af þeim sem verða settir í svoleiðis stöðu hafa ekki hundsvit á utnríkisþjónustunni! Flokksgæðingar allra flokka fá stöðu alveg sama hvaða flokkar eru í stjórn! Engin furða að fólk sé farið að vantreysta flokkakerfinu og eins og ég skrifaði að ofan þá er orðið skelfingarástand á kostnað ALMENNINGS á meðan aðrir segja bara að þetta sé allt í lagi! Kvarnirnar í sumum eru ekki í lagi, þannig að munið þetta Allir Íslendingar að gróðinn er hærri en heilsa fólks á Íslandi!
Örninn
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 31. júlí 2021
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Bíllausi dagurinn á mánudag: Frítt í Strætó
- Grunur vaknaði um falsað ökuskírteini
- Litrík raðhúsalengja vekur athygli
- Loka Kömbunum á þriðjudag vegna viðhalds
- Peningakassa stolið og par lagði á flótta
- Bið á að Long komi til landsins
- Áforma nýja eldsneytisstöð á hringveginum
- Opna fyrir umferð eftir deilur í áratug
Erlent
- Selenskí flýgur aftur til fundar við Trump
- Netárás setur helstu flugvelli Evrópu í uppnám
- Þrír látnir og tugir særðir eftir gífurlega árás
- Gætu átt 15 ár yfir höfði sér
- Músarhræ fyrir Hæstarétt
- Kom nakinn og skrítinn í fasi út af klósettinu
- Máli Trumps gegn New York Times vísað frá
- Eistar virkja fjórðu greinina