9.4.2020 | 05:33
Og hver fylgist með?
Því miður fór ein ríkisstjórn eftir tilmælum útgerðarmanna að afnema eftirlit um borð í bátum og togururm! Og snarlega fækkaði fjárveitingu til eftirlits Landhelginnar! Tala nú ekki um eftirlitsmenn Fiskistofu sem var LÖGÐ NIÐUR að beiðni vildarvina ráðherra þá enda gengdarlaust fiskerí hjá vildarvinum á sínum skipum og græða á tá og fingri með framsal og leigu á kvóta sumir græða hundruðir milljóna og aðrir milljarða! Nú árið 2020 þá miðað við fjárlögin sem allt var skorið niður þá hefur Landhelgisgæslan komist upp í 5% úr 3% undanfarin ár! Almenningur hefur tekið á sig ómældar byrgðar undanfarin 10 ár og er þá ekki kjörið að blessaðir óRáðamenn þessarar þjóðar sjái sóma sinn í því að breyta LÖGUM um launalækkun afturvirkt um 2 ár og þannig að ég ofl aldraðir ásamt öryrkjum fáum leiðréttingu launanna sem Bjarni Ben og Katrín smæl lofuðu 2017!! Ef kosningaloforðin þeirra framreiknuð þá skuldar Íslenska ríkið 24 milljarða til fólksins, sem fást ekki úr ríkisjötunni nema til vildarvina!
Örninn
![]() |
Heimilar að draga 0,6% frá óunnum ofurkældum fiski |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2020 | 01:26
Sjónvarps Símans
Eitt undrar mig með eina rásina hjá Sjónvarpi Símans það er National Geographic. Sú stöð birtist allt í einu með sænskum auglýsingum, þar á meðal fjárhættuspilum, vínauglýsingum ofl! Furða mig á því af hverju var þessu breitt, kannski ódýrara að streyma frá Svíþjóð veit ekki. En allavegana þá finnst mér og kannski öðrum þetta ekki gott, nema að það eigi að fara að skylda sænskuna sem eitthvað 3ja tungumál í skóla? Nei ekki gott enda er maður farinn að hugsa sinn gang með áskriftir því nóg er í boði!
Kannski vilja áskrifendurnir hafa þetta svona veit ekki?
Örninn
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 9. apríl 2020
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar