3.11.2010 | 09:56
Frábært viðtal við Umhverfisráðherra!
Ja nú er ég ekki vanur að hlusta mikið á pólítíkusa í útvarpi allra landsmanna en þetta viðtal sem að er nýlokið þá held ég að Íslendingar ættu að leggja við eyrun og jafnvel fara á ruv.is og hlusta á þetta viðtal. Þetta er svo gott viðtal og þarna koma mjög margir punktar sem að bæði almenningur og fjölmiðlar ættu að hugsa um! Því að því miður skrumskæla fjölmiðlar viðtal(öl) við fólk og klippa út því miður það sem að Gæti skipt máli! Bæði ljósvakamiðlar og dag, frétta og eða vikublöð! En held að Íslendingar hefðu gott af því að hlusta á þetta viðtal sem Ævar Örn átti við Svandísi Svavarsdóttur og kæmi mér ekki á óvart að sumir hlustendur myndu hugsa sig tvisvar um eftir að hafa hlýtt á viðtalið.
Það skal tekið fram að ég er ekki stuðningsmaður flokks hennar en þetta viðtal hristi aðeins upp í mér!
Örninn
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2010 | 08:21
Þór Saari kominn í samkrull með hrunflokk!!
Jæja nú er Hreyfingin komin á þá skoðun að ríkisstjórnin Eigi að fara frá samkvæmt Rúv kl 08,04 í morgun! Allt í lagi með hans blessaðar hugmyndir það stígur Hreyfingunni til höfuðs fylgisaukningin samkvæmt skoðanakönnun, en því miður þá skal það tekið fram að sú Hreyfing hefur alltaf hagað seglum eftir vindi en ekki Sannfæringu! Nú hverjir hlupust undan merkjum? Þannig að kosningar já sumir vilja Kosningar til að fá Helv... hrunið aftur og til að hjálpa vinum sínum svo að það þurfi ekki að Lögsækja hrunglæpamennina! Nú veit ekki betur en í ríkisstjórn hrunflokkanna að það hafi verið skattahækkanir og lækkanir á barnabótum og bótum til öryrkja og svo má lengi telja! Nú ekki tók þessi ríkisstjórn ákvörðun um sölu bankanna og nú formaður sjálfstæðisflokksins er nú múltimilljóner og vill ekki missa sitt því að þessir gárungar vilja og hafa í gegnum áratugina KÚGAÐ VERKALÝÐINN MEÐ OF LÁGUM LAUNUM TIL AÐ GRÆÐA SJÁLFIR. OG SEGJA AÐ ÞAÐ SÉ EKKI TIL PENINGAR TIL LAUNAHÆKKANA!! á meðan að ÞEIR gárungarnir skammta sér ARÐ OG JÁ HVAÐ MEIRA. NEI ÞÓR SAARI FARÐU AÐ KOMA ÞÉR Í BURTU AF ÞINGI OG FARÐU OG EÐA PRUFAÐU AÐ LIFA AF 150þúsundum króna á mánuði og SJÁÐU SVO TIL HVORT AÐ ÞÚ GETIR LIFAÐ AF ÞVÍ, FARÐU AÐ HUGSA EINS OG MAÐUR EKKI EINS OG ÞEIR SEM AÐ KOMU LANDINU Á HAUSINN: MIKILL VILL ALLTAF MEIRA!!!
Örninn
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 3. nóvember 2010
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 12617
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Stefnan glæpur gegn mannkyninu
- Friðarsúlan tendruð en engin athöfn
- Lofa að enginn detti milli kerfa
- Engin svör um einkunnagjöf í umræðu um menntamál
- Staðfestir verkaskiptingu skiptastjóranna
- Funduðu með Alþjóðabankanum og forsætisráðherra
- Vilja rannsókn á afdrifum fósturbarna
- Isavia kom í veg fyrir stofnun WOW 2
Erlent
- Ríkisstjórn Ísraels samþykkir: Vopnahlé í höfn
- Letitia James ákærð
- Katrín segir snjallsíma skapa tengslarof
- Rauð veðurviðvörun á Alicante-svæðinu
- Veittist að konu og barni með eggvopni
- Hamas: Stríðinu lokið fyrir fullt og allt
- Fyrirskipa tafarlausan brottflutning barna
- Hefði verið hægt að stöðva stríðið fyrr
Fólk
- Lét fjarlægja freknur dóttur sinnar án samþykkis
- Einstök ástarsaga bræðir netverja
- Noregsprinsessa svarar sögusögnum um lárviðarhjónaband
- Gekk að eiga sinn heittelskaða eftir tíu ára samband
- Zelda virðist eldast aftur á bak
- Fiktaði með kókaín og þess háttar
- Jonah Hill nær óþekkjanlegur
- Victoria Beckham segir sína hlið á framhjáhaldsskandalnum