Ofbeldi á Íslandi

Þetta er nú því miður mjög algengt að sambúðarfólk og gift fólk geti ekki slitið samvistum í sátt! Í því miður of mörgum tilfellum hér á Íslandi þá eru börn í spilinu og í mörgum tilfellum verða börnin fyrir barðinu á hatrammri baráttu foreldra og því miður í allt of miklu mæli þá verða börnin vitni af ofbeldi í aðdraganda slita. En það læra börnin sem fyrir þau eru lagt og því miður gera margir foreldrar sér ekki grein fyrir þeim skaða sem að hægt er að valda börnum með slíku framferði. Dulið heimilisofbeldi er mikið hér á Íslandi vegna þess að konur(karlar) sem verða fyrir ofbeldi í sambúð eða hjónabandi með börnum halda sig hjá börnunum til að þau verði ekki barin líka þó svo að það séu því miður of mörg mál svoleiðis því miður einfaldlega konurnar(karlarnir) þora ekki að yfirgefa börnin. Nú kreppan hefur sín áhrif með öllu sínu atvinnuleysi og allri þeirri pínu að vera peningalaus og að þurfa að biðja um hjálp því að það er í sjálfu sér erfitt að þurfa að leita sér aðstoðar og fólk hunsar það fram á síðustu mínútu og þetta bitnar á sambandinu og eða hjónabandinu. Það geta verið ýmsar ástæður sem að koma upp en eins og fréttin frá Danmörku sagði frá ofbeldi hjá yngra fólkinu. Hér á Íslandi er þetta lítið frábrugðið! Nema að einu leiti að unglingar í Danmörku hafa betri aðgang að áfengi og allrahanda efnum til að leita í vímu. Við á Íslandi skerum okkur aðeins úr með það að búa úti í Atlantshafinu þó svo að Norræna komi ferðamenn til landsins þá mætti tryggja það með betri löggæslu og tollaeftirliti að efnin kæmust ekki í land taka tímann til að leita í öllum bílum með fíkniefnahundum ekki neitt slembiúrtak.

öRNINN 


mbl.is Misþyrmdi fyrrverandi kærustu sinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GunniS

og hvað, höfum við ekki nóg af neikvæðum fréttum á íslandi, fréttamenn verða að fara til útlanda til að leita uppi neikvæðar fréttir ?

GunniS, 9.5.2009 kl. 03:59

2 identicon

þetta er hroðalegt þetta er nu meiri ruddinn aumingja stelpan eg vona að hun nai ser svo innilega það eru bara aumingjar sem eru að berja og mysþyrma saklausu folki og ja orn er alveg samála það er of mikið af heimilisofbeldum nu til taks og born hjona sem eru að skilja auðvitað lenda þau i þvi lika græjinn enda er voðalega erfitt að skilja og vera með born þvi maður vill natturulega sist af ollu skaða borninn sin :) takk fyrir komentið i  gesto eg mun lika dag eftir dag minnast afa sem var okkur ollum svo góður

Ólafía Ingibjörg Sverrisdóttir (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 13:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Örn Ingólfsson
Örn Ingólfsson

Er í mjög góðri vinnu. En get verið með ýmsar hressilegar skoðanir sem öðrum finnst stangast á við þeirra skoðanir og ég virði skoðanir annara þrátt fyrir bölv og ragn!

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 110
  • Frá upphafi: 10017

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband