Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Icesave enn og aftur!

Jæja þá er einn annar kominn fram sem að segir það sama og ég hef sagt í bloggunum mínum undanfarið, en það er eins og Íslenska ríkisstjórnin sé hrædd við holbreta það er eins og að Ríkisstjórnin okkar vilji bara hlaupa til og klára þetta vandræðamál sem að bankamennirnir stofnuðu til og græðgispungarnir líka það er eitt á Hreinu okkur Íslendingum kemur það ekkert við hvað holbretar borguðu fyrir sína þegna það er alfarið á þeirra sjálfra ábyrgð. Ég bara vísa í bloggin mín ekkert að borga fyrir mistök ríkisstjórna holbreta og burtu með helv... Icesave samninganefndina frá Bretlandi látum þessa kúgara holbreta ráða fram úr sínum vandamálun enda eins og ég hef sagt áður þeir eru svo skíthræddir við okkur að þeir vilja klára þetta mál strax og Ríkisstjórnin okkar ætlar að gera þau mistök að semja við holbreta sem að má ekki þá verður Íslenskur almenningur alveg band sjóðandi vitlaus og það verða ekki mörg atkvæðin sem að ríkisstjórnin fær þegar kosið verður næst. NEI VIÐ ÞESSUM GJÖRNINGI AÐ SEMJA VIÐ HOLBRETA.

ÖRNINN


mbl.is Sendi skýr skilaboð með þjóðaratkvæðagreiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Icesave út af samningaborðinu, förum dómstólaleiðina!

Jæja þá er barasta að hætta með Icesave og allt vesenið í kringum þann ósóma. Eins og ég benti á í nýlegu bloggi þá eru Bretar og Hollendingar Skíthræddir við okkur núna og tala ég nú ekki um þjóðaratkvæðagreiðsluna því þá sjá þessir fyrrverandi kúgunarþjóðir á þræla og nýlendur að við tökum ekki á okkur skuldir sem að örfáir Íslenskir spillingarkallar komu á og sérstaklega þá báðum við þessar ríkisstjórnir Ekki um lán til að borga innistæðueigendum í þessum löndum. Þessar ríkisstjórnir tóku upp á sitt einsdæmi að borga sínum sparifjáreigendum innistæður í þeim bönkum sem að Þeirra Fjármálaeftirlit Brugðust algjörlega og ætla svo að heimta peninga af Íslendingum fyrir mistök þeirra Breta og Hollendinga sjálfra. Við Allir Íslendingar tökum þessa svívirðu ekki  í mál og þá eru bara ein skilaboð eftir til Íslensku Ríkisstjórnarinnar það er hætta við Icesave viðræður og láta þessa kúgara finna til tevatnsins fyrir dómi því þar eru Íslendingar með Pálmann í höndunum og þess vegna þrýsta þessar kúgunarþjóðir svo mikið á að ljúka þessu máli svo milljarðahundruðin jafnvel þúsundin komi til þeirra á okkar kostnað fyrir þeirra sök. Nei Nú er komið Nóg og stoppa allt í sambandi við þetta ömurlega mál og að þessar kúgunarþjóðir séu með matsfyrirtækið Moodys í vasanum er kannski einhver spilling þar eða holbretakrumlur þar líka eins og hjá alþjóðagjaldeyrissjóðnum? Er orðinn viss um að þar er sko mikill maðkur í mysunni. Nei Íslendingar látið heyra í ykkur strax og burtu með Icesave algjörlega og förum að eins og að ég benti á að ofan! Íslendingar eru búnir að fá upp í kok af helv... hrokagikkjunum holbretum. Nóg er komið.

ÖRNINN


Höfundur

Örn Ingólfsson
Örn Ingólfsson

Er í mjög góðri vinnu. En get verið með ýmsar hressilegar skoðanir sem öðrum finnst stangast á við þeirra skoðanir og ég virði skoðanir annara þrátt fyrir bölv og ragn!

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 108
  • Frá upphafi: 9822

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband