Til hamingju Sigurrós og Björk Guðmundsdóttir

Það er nú gott að eiga flotta tónlistarflytjendur sem að halda okkar þjóð á floti þó svo að þjóðarskútan okkar sé að sökkva!. En þú kona Björk Guðmundsdóttir taktu strákana í Sigurrós í kennslustund og haltu þeim við það gamla eins og þú gerðir í den en mikið finnst mér gaman að hugsa til þess tíma þegar að við (Gamla fólkið) í  Blesugrófinni vorum að eltast við söngfuglinn okkar og passa alla krakkana þannig að þið færuð ykkur ekki að voða. En eitt skal tekið fram að það var erftirsjá þegar að þú fluttir þá varð ansi tómlegt í Blesó! En  enginn söngur fyrir þá sem að voru yngri en þú! Samt var gaman að keyra þig í barnavagni í Blesugrófinni og líka seinna meir þegar að þú fórst að syngja þegar að krakkarnir fóru að rífast og skammast þá þögnuðu krakkarnir!  En flott Björk mín og Sigurrós líka en endilega Björk líttu inn í Blesó við tækifæri.

Guð veri með þér.

Örninn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

sigurros er góð hljomsveit eg er alveg sammála þvi til hamingju sigurros bið að heilsa bræðrum minum og ollum

Ólafía Ingibjörg Sverrisdóttir (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 03:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Örn Ingólfsson
Örn Ingólfsson

Er í mjög góðri vinnu. En get verið með ýmsar hressilegar skoðanir sem öðrum finnst stangast á við þeirra skoðanir og ég virði skoðanir annara þrátt fyrir bölv og ragn!

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 10014

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband