13.6.2009 | 03:53
Vesturlöndin og Íran!
Nú er að verða ljóst að harðlínumaðurinn Ahmadinejad hefur sigrað í kosningunum í Íran því miður! Því miður er svoleiðis í Íran að 65-70% landsbúa eru ekki læsir eða skrifandi þannig að það eru hæg heimatökin að láta fólk kjósa og benda þeim á kjörseðli hvar á að merkja við! En því miður er það þannig samanber allt þetta fólk sem að hefur sprengt sig í loft upp með tilheyrandi mannfalli það er því miður fólk sem að margar Ríkisstjórnir sem að aðhillast Múhameðstrú og hryðjuverk hafa innprentað til sinna landsmanna sem að er hvorki læst eða skrifandi vegna einhverra upploginna klásúlna í Kóraninum sem að hinir illa lesandi eða ólæsir heyra Ofstækismennina með sína síbylju hamra á þeim! Nú þetta fólk veit ekki meira en það sem að er troðið inn í heilann á þeim! Ekki les fólkið Kóraninn ólæst! En hættan er núna verri og nú þarf að fara að stoppa upp í gatið á forseta Írans en ef að þessi blessaður maður vill styrjöld þá held ég að hann ætti að hugsa sig vel um vegna aðstæðnanna fyrir botninum því Ísraelsmenn bíða og þeir bíða ekki endalaust og láta ekki Bandaríkjamenn ráða yfir sér! Kannski ef að forseti Írans lifir af einhverja árás þá kemst hann kannski að sannleikanum um Helförina!
Örninn
Fylgismenn Ahmadinejad fagna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 11716
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.