15.11.2008 | 09:14
Kæru Íslendingar
Núna er ég að skrifa þennan pistil eftir að hafa hlustað á fólk eftir þennan blaðamannafund ráðandi Ríkisstjórnar í gærdag. Það er sama gamla tuggan loforð á loforð ofan af hendi þess stjórnmálaflokks sem ræður í Ríkisstjórn og mikið er ég hissa á Ingibjörgu Sólrúnu að hún skuli hafa tekið það í mál að slíta ekki stjórnarsamstarfinu (Vegna áskorana)!!!! EN ÉG SEM ALMENNUR ÍSLENDINGUR TÓK EKKI ÞÁTT Í ÞESSARI BANKAÓRÁÐSSÍU SEM AÐ HLAUST ÚT AF EINKAVÆÐINGASTEFNU FYRRVERANDI FORMANNS SJÁLFSTÆÐISFLOKKSSINS SEM AÐ ER Í DAG SEÐLABANKASTJÓRI OG HEFUR VERIÐ ANSI ÓGÓÐUR Í TILSVÖRUM! ÞESSUM BLESSAÐA MANNI VAR PLANTAÐ Í SEÐLABANKANN SVO AÐ ELLILAUNIN UPP Á MILLJÓN SKATTFRJÁLST SKYLDU NÚ EKKI TAPAST!! NÚ ÞÁ SKAL SÚ EINKAVÆÐINGARSTEFNA YKKAR GERA ÞAÐ SAMA SEM AÐ ÞIÐ SAMÞYKKTUÐ MEÐ RÍKISBANKANA AÐ FELLA NIÐUR ALLAR SKULDIR EINSTAKLINGA SEM OG AÐ BANKASTJÓRNIRNAR GERÐU OG ÞIÐ HAFIÐ EKKI DUG Í AÐ TAKA FRAM FYRIR HENDURNAR OG FRYSTA EIGNIR ÞÁ ERUÐ ÞEIR BLESSAÐIR FLOKKSMENN SEM AÐ EIGA PENINGANA BÚNIR AÐ FLYTJA ÞÁ ÚR LANDI. EN EITT BRENNUR Á OKKUR ÍSLENDINGUNUM HVAR ERU PENINGARNIR? OG ÆTLAR GEIR HAARDE EKKI AÐ FARA FRAM Á ÞAÐ VIÐ ERLENDAR STJÓRNIR AÐ FRYSTA EIGNIR ÞESSARA MANNA? NEI VEGNA ÞESS AÐ ÞAÐ ER OF SEINT OG ÞAÐ MÁ ÞVÍ MIÐUR EKKI FRYSTA EIGNIR AUÐMANNA ANNARS ERU RÁÐHERRASTÓLARNIR FARNIR. SÁ SEM SKRIFAR ÞETTA HÉR TAPAÐI PENINGUM SEM ÉG SETTI INN Á SÉREIGNARLÍFEYRISSPARNAÐ TIL ELLIÁRANNA EN HVAÐ JÚ ÉG TAPAÐI HELVÍTI MIKLU ÉG ENDURTEK HELVÍTI!!! NÚ ÉG OG MÍN BÖRN (BARNABÖRN?) EIGUM EKKI AÐ GJALDA FYRIR AUMINGJASKAP STJÓRNENDA BANKANNA, ÞAÐ VAR TIL EFTIRLIT SEM HEITIR FJÁRMÁLAEFTIRLIT!!! HVAÐ BRÁST Í EFTIRLITINU OG HVAÐ BRÁST Í ÞESSU VELSÆLDARFYLLERÝI Í RÍKISSTJÓRNINNI? LAUNIN YKKAR HÆKKUÐU Á ÞESSU VELSÆLDARFYLLERÍI TUGUM PRÓSENTA MEIRA EN HJÁ ALMENNINGI SAMT GRÉTUÐ ÞIÐ Í RÍKISSTJÓRNINNI YFIR ÞESSUM SKITNUM 2-3% NÚ SKAL ÞÁ EKKI SKIPTA ÚT ÖLLUM ÞESSUM AÐSTOÐARMÖNNUM ÞINGMANNA STRAX OG SPARA PENINGA MEÐ ÞVÍ OG LÍKA SELJA ALLAR DROSSÍURNAR SEM AÐ RÁÐUNEYTIN ERU MEÐ OG TAKA BARA LEIGUBÍL! EN ÞESSU FÓLKI HJÁ RÍKISSTJÓRN ÆTTI AÐ FARA AÐ HUGSA SINN GANG Í BRUÐLI OG SEM AÐ ERU HJÁ ÖLLUM FLOKKUM OG FÁ MENN SEM AÐ ERU MEÐ FJÁRMÁLAVIT OG ÞAÐ VERÐUR VONANDI EKKI VINARGREIÐI AÐ SKIPA Í STÖÐUR EINS OG AÐ INGIBJÖRG SÓLRÚN GERÐI UM DAGINN VIÐ VILJUM HREINT LÝÐRÆÐI OG LÁTA AUGLÝSA ALLAR STÖÐUR EKKI SKIPA Í STÖÐUR SAMANBER DAVÍÐSSON. VAR ÞAÐ EKKI PÓLÍTÍK SEM AÐ VAR SVO ÞÖGGUÐ NIÐUR???? EN MENN Á HINUM ALMENNA VINNUMARKAÐI HAFA NÚ VERIÐ REKNIR FYRIR MINNA JAFNVEL AÐ ÓSEKJU OG ÞURFT AÐ BERJAST Á MÓTI ÞESSARI AÐ ÉG SEGI KLÍKU ÁRUM SAMAN EN ÞURFT AÐ LÚTA Í LÆGRA HALDI VEGNA PENINGALEYSIS, ÞAR SEM AÐ MILLJÓNIRNAR SKIPTU ENGU MÁLI VEGNA ÞESS AÐ ÞAÐ VAR BARA REKSTRARKOSTNAÐUR SAMKVÆMT BÓKHALDI FYRIRTÆKJANNA OFL!!
ÖRNINN
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:15 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.