12.10.2008 | 06:30
Hver segir satt og hver lýgur?
Er nú ekki kominn tími til að þessir blessaðir stjórnmálamenn okkar Íslendinga segi satt og rétt frá! Þá er ég að tala um Fjármálaráðherra Árna Mathiesen, Forsætisráðherra Geir Hilmar Haarde og líka seðlabankastjóra Davíð Oddson! Því miður má alþýðan ekki vita af neinu baktjaldamakki þar sem að hægri höndin veit ekki hvað sú hálf hægri gerir. Hver er sannleikurinn hefur Brown forsætisráðherra rétt fyrir sér? Nú veit ég að öll samtöl eru tekin upp í öllum ráðuneytum og af hverju ekki gera þessi samtöl óbreytt opinber þannig að það fari ekki á milli mála við hverja á að sakast! Ég veit það að öll samtöl sem að hafa farið á milli Ríkisstjórnar Íslands og Bretlands hafa verið tekin upp og eru geymd hjá Leyniþjónustu og eða Löggæslustofnunum þannig að það þýðir ekkert að vera með neina hálfkák í því! Íslendingar vilja vitaisannleikann og ef að það sannast á ráðherra svona mistök þá er úti um ríkisstjórnina. Komið hreint fram Ríkisstjórn ekki með undirlægjuhætti og ég segi til ykkar sem að komuð þessum HF félögum botninn datt úr ykkar félögum því miður en þetta vildi Ríkisstjórnin á sínum tíma að HLUTAFÉLAGAVÆÐA, nú og hvernig er komið? Nú ekkert eftir nema að koma þessum hlutafélagavæðingarfuglum burtu úr stjórnmálum og fá heilbriðgðar manneskjur með vit á fjármálum ekki neina Flokksgæðinga sem að sitja og tala um hitt og þetta skítt með fólkið! Þetta hefur því miður loðað við vissan flokk og sjái nú hver maður afleiðingarar af hlutavæðingarstefnu vissra manna sem að eru kannski í Seðlabankastól og annarra flokksbræðra hans! Nú er kominn tími á að ÞJÓÐNÝTA KVÓTANN STRAX EINS OG VAR GERT MEÐ GLITNI en æ nei þá tapa flokksbræðurnir svo MIKLU!!!
Örninn
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 118
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.