Hryðjuverkamenn

Jæja nú loksins sína Bretar sitt rétta andlit með að skella á okkur Íslendinga hryðjuverkalögum. Ég held að þessir blessaðir menn forsætisráðherra og fjármálaráðherra þeirra Breta ættu nú bara að hugleiða hryðjuverkin sem að sjóher hennar hátignar var með gagnvart okkar sjómönnum á Gæsluskipunum í þorskastríðunum. Það voru ekkert annað en hryðjuverk af hálfu Bretanna að reyna að sökkva Varðskipunum okkar  með þeim afleiðingum að 1 maður lést! Þannig að þetta hryðjuverkaríki Bretland þeir ráðamenn þar á ættu að íhuga sinn gang og ekki sýst að bæta Íslendingum þann skaða sem að þeir hafa ollið með sínum vitfyrrtu gerðum. Þetta eru örugglega ekki heilir menn. Það þyrfti kannski að fara að athuga þá og kannna hvað er í gangi í þeirra hausum Brown og Alistair. En ég bið háttvirtan Forsætisráðherra Geir Haarde að hugsa sig ekki tvisvar um og slíta stjórnmálasambandi við þessa hryðjuverkamenn þar sem að tjónið sem þessir menn ollu er óbætanlegt og fara svo STRAX í mál við þessa eymingjans menn fyrir þetta gerræði gagnvart okkur Íslendingum. Vegna þess að það yrði svo mikil hneysa fyrir Bretana að Nato þjóð skuli gera það. En Breska Ríkisstjórn hafið skömm fyrir ykkar gerðir og megi þetta koma í bakið á ykkur af ölloum þunga sem að það gerir á endanum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Örn Ingólfsson
Örn Ingólfsson

Er í mjög góðri vinnu. En get verið með ýmsar hressilegar skoðanir sem öðrum finnst stangast á við þeirra skoðanir og ég virði skoðanir annara þrátt fyrir bölv og ragn!

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 11716

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband