29.11.2007 | 18:24
Kjarasamningarnir framundan og skattarnir
Jæja háttvirtur Árni M. fjármálaráðherra tjáði sig um skattalækkanir í útvarpinu í kvöldfréttunum áðan. Ekki þótti blessuðum nein ástæða til að hrófla við sköttunum! Verkalíðshreyfingin fer fram á lægri skatta fyrir þá sem að eru með lægri tekjur en 200 þúsund á mánuði. Nei það má ekki en það MÁTTI LÆKKA HÁTEKJUSKATTINN HJÁ ÞEIM RÍKU Á SÍNUM TÍMA og hverjir stjórnuðu því aðrir en flokkur Ráðherrans. Þetta fannst almenningi SKÍTLEGT á meðan að þeir ríku möluðu gull á kostnað almennings með lægri HÁTEKJUSKATTI en það má ekki lækka neitt fyrir þá sem minna mega sín! Þess vegna vonast ég til þess að verkalýðhreyfingin fari fram á að lægstu launin hækki ekki minna en upp í 150-175000 á mánuði og ALLS EKKI HÆKKA LAUNIN HJÁ ÞEIM EFNAMEIRI. Þeir eru búnir að fá nóg af hækkunum umfram almenning. En Flokkur Ráðherrans má skammast sín fyrir þetta og einnig allar lækkanirnar á bótum til barnafólks eftir að þeir tóku við völdum, því miður fyrir barnafólk. Þess vegna legg ég það til að hátekjuskatturinn verði hækkaður tafarlaust til að mæta skattalækkunum almennings og bætur til barnafólks hækkaðar sömuleiðis tafarlaust, það munaði um milljarðana sem að voru teknir af barnafólkinu og hvert fóru þeir peningar? Beint í bruðl ríkisins og mammonshallir.
Örninn
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 11716
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.