Öryrkjar og þeir sem að ætla að láta gera sig að öryrkjum

Það sem að mér sem Íslending  svíður mest er það að við almenningur sem að erum heilbrigðir séum settir undir rannsóknardómstól TR ef að við veikjumst alvarlega bara til að athuga að við séum raunverulega Veikir og ekki að svíkja peninga út úr þessari stofnun. En Forstjórinn sagði réttilega að þau Væru undirmönnuð!  En því miður er mikið um fólk sem að fær skrifað upp á frá lækni að hann(hún) sé óvinnufær sökum örorku! Og svo fer þessi vesalings? manneskja í örorkumat og hvað er að sjá! 75% af þessu fólki fær bætur! En kerfið okkar býður upp á þetta, svik á svik ofan! Því miður er ekki til fjármagn til að fylgja þessu eftir veit um manneskjur fullfrískar á 75% bótum og vinnur svart bara til að tapa ekki bótunum. En það sem að  þarf að gera að senda þetta fólk í örorkumat  1sinnum á ári og vinnumat og athuga hvort að ekki sé hægt að hjálpa því. Nú ef ekki er hægt að hjálpa fólkinu þa er bara að borga því bætur en ef að fólkið þyrfti að fara í að láta endurmeta sig hjá Iðjuþjálfa þá myndu öryrkjum fækka strax um 50-60% vegna þess að Iðjuþjálfar myndu ekki finna neitt að þessu fólki! ( Kannki velmegunarfitu) og eða Bara Íslenska letin og að hafa það gott á kostnað annarra eins og allra Íslendinga sem að eru heiðarlegir og nenna að vinna sína vinnu.  En samt má formaður Öryrkjabandalagsins passa orð sín ekki gapa of mikið vegna þess að hann gerir bara illt verra með mörgum sínum orðum sem að hefur sýnt sig í gegnum tíðina ég persónulega þekki ekki þennan mann en hef umgengist öryrkja í mörg ár og það versta sem að Öryrkjabandalagið fékk var núverandi formaður vegna neikvæðrar umfjöllunar út af skrifum og umfjöllunum formannsins. Ég hætti að styrkja ÖBÍ eftir sum ummæli formannsins í blöðum og útvarpi því miður, en samt skal vera sanngirni og rökstuðnungur hjá blessuðum formanninum ekki að reyna að snúa út úr með einhverjum tölum sem að margir skjólstæðingar hans hafa ekki hugmynd um hvað þíða !  Byrja á því að fara til skjólstæðinganna og hitta þá augliti til auglitis áður en að eitthvað fleipur fer af stað og engar Stórkarlalegar yfirlýsingar í fjölmiðlum. Það hefur skemmt mikið fyrir Öryrkjum þessar yfirlýsingar formannsins. En Hafa skal það sem sannara reynist , það er mitt kjörorð

Örninn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eg er öryrkji þvi er nu verr mikið hefði eg heldur viljað vera heilbrigð og stundað mina vinnu,það veit nefnilega engin hvað hann hefur att fyrr en misst hefur heilsuna hun er það dyrmætasta sem maður a.Eg trui þess vegna tæplega að folk alheilbrigt lati meta sig öryrkja varla það er allt a moti stundum a maður ekki kronu eftir af botunum fyrir aramot getur verið að þetta folk sem þu talar um se haldið einhverri sjalfspiningarhvöt eða öll lifsskerðingin sem eg verð t.d. fyrir það er svo otal margt i lifinu sem öryrkji fer a mis við en langar að sjalfsögðu til að njota mikið gæfi eg fyrir að fa heilsuna aftur.Þessvegna vil eg ekki trua að heilbrigt folk se metið sem öryrkji. kveðja

Helga Valdimarsdottir (IP-tala skráð) 10.11.2007 kl. 02:35

2 Smámynd: Örn Ingólfsson

Sæl Helga já það er töluvert um að fólk hafi því miður getað látið meta sig sem öryrkja, ég hef nærtækt dæmi með mína fyrrverandi hún fékk sig metna með örorku og því miður þá fannst mér það skrítið en eftir að hún blessunin var metin þá barasta hætti hún að vinna og allt fór á hinn versta veg, lagðist blessunin barasta í leti og sjálfsmeðaumkvun, en sem betur fer er nú þannig að það eru flestallir öryrkjar rétt metnir, en margir sem að er ekkert að barasta leti. Ég er ekkert að halla á hina raunverulegu öryrkja vildi barasta vekja fólk til umhugsunar. En takk Helga fyrir innskotið.

Örninn

Örn Ingólfsson, 10.11.2007 kl. 11:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Örn Ingólfsson
Örn Ingólfsson

Er í mjög góðri vinnu. En get verið með ýmsar hressilegar skoðanir sem öðrum finnst stangast á við þeirra skoðanir og ég virði skoðanir annara þrátt fyrir bölv og ragn!

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 11716

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband