13.10.2007 | 08:39
Skiptastjórar og spillingin
Jæja ekki ríður við einteyming þetta sem að ég las í morgun í 24. Spillingin er allstaðar með samþykki þeirra sem að ráða en ekki er talað um opinberlega og ekki skrifa um en er samt opinbert leyndarmál! Þetta þjóðfélag er komið á vonarvölina enda sýnir það sig best með ofurlaunin, nú gæti þessi tiltekni lögfræðingur ekki verið að gera tilkall til launanna á markaðnum, vegna þess að almúginn getur ekki staðið í neinum málaferlum heldur semur við svona (há) karla vegna þess getur krafa sem að er 2400 krónur allt í einu rokið yfir 20000 krónur bara út af því að blöðin, tímaritin og ekki sýst BANKARNIR, LÝSING, GLITNIR ofl. Rukka!!Það er engin furða að þessi fyrirtæki sem að gera út á lítilmagann samanber innheimtufyrirtækin Intrum (og eru þeir blessaðir skástir) og allir þessir litlu Lögfræðingar sem að fá ekki vinnu við sitt hæfi fara út í innheimtugróðann. Samanber nafngreindur lögfræðingur í 24! En það ætti bara að setja þak á þessa menn eins og að var sett á launþegana með ÞJÓÐARSÁTTINNI; en það kom því miður annað í ljós það hækkaði allt annað en launin hjá lítilmaganum sem að HELDUR ÞÓ ÞJÓÐARSKÚTUNNI UPPI með sífellt hærri skattbyrði en þeir sem að hafa mestu launin borga minni skatta. Davíð Oddson hafði það í gegn að lækka skattinn á þá tekjuhæstu!!!! Ég sendi allmörg bréf fyrir 3 síðustu kosningar til Alþingis en fékk þau ekki birt í MBL. vegna þess að þar kom fram það sem að ekki mátti tala um fyrir kosningarnar þar á meðal barnabætur ofl sem að lækkuðu allsvakalega ásamt öðrum málefnum og ábendingum um efndir flokkanna sem að voru í síðustu ríkisstjórn. En það er kominn tími til þess að við heilbrigðir Íslendingar rísum upp á móti þessu sem að er búið að gerast undanfarin ár ekki KJAFTA HVER Í SÍNU HORNI OG BÖLVA og þegar að til kastanna kemur þá ÞORIR ENGINN AÐ TAKA ÁKVÖRÐUN BARA AÐ HAGA SEGLUM EFTIR VINDI. VIÐ LÁGLAUNAFÓLKIÐ VILJUM FÁ MIÐAÐ VIÐ PRÓSENTUHÆKKANIR ALLRA SEM AÐ KJARADÓMUR og KJARARÁÐ í DAG ÞÁ ÚTLEGGST ÞETTA Á NÚVIRÐI 134,5% HÆKKUN Á LÆGSTU LAUN. OG EKKI BÚINN, LAUN YFIR 300 ÞÚSUND EIGA AÐ FARA Í HÁTEKJUSKATT og HÆKKAR ÞREPIÐ EFTIR TEKJUM!! Það er ekki sanngjarnt að ég almennur maður borgi meira í skatt heldur en Jón á móti bara af því að hann á einhver hlutabréf og borgar kannski ekki nema FJÁRMAGNSTEKJUSKATT! En ég er ekki sáttur að börnin mín með engar tekjur borgi FJÁRMAGNSTEKJUSKATT af því sem að sparast hefur á Bankabók. ER ÞETTA SEM AÐ ÞIÐ ÍSLENDINGAR VILDUÐ. SVARI SVO HVER FYRIR SIG
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.