21.8.2007 | 05:54
Barnaklám
Ég er með virta myndasíðu á netinu og áður en að ég loggaði mig inn þá komu upplýsingar um það hvert ég ætti að leita og þá komu allskonar tilboð um hitt og þetta sem að foreldrum myndi blöskra. Hafði sambandi við viðeigandi yfirvöld því að ég vill ekki að börnin mín sjái neitt þessu líkt á síðunni okkar sem að er örugg en hverjir eru það sem að eru að senda svona eru það einhverjir sem að græða (ekki á mér) eða einhverjir sem að eru að sækjast eftir berum börnum? Svo skil vel aðvörununa á Barnalandi að læsa sínum síðum það er bara skilyrði vegna mynda sem að barnaníðingar geta nýtt sér. Ég er að loka öllum mínum myndum uppi á myndasíðunum mínum !
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.6.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég skil hvorki upp né niður í þessari færslu ?
Hvað fékkstu upp á skjáinn hjá þér ?
Fransman (IP-tala skráð) 21.8.2007 kl. 06:27
Örn, hvar ert þú eiginlega ? Maður er bara hættur að sjá þig !!
Guðrún B. (IP-tala skráð) 30.8.2007 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.