24.7.2007 | 23:10
Öryggisverðir og árásir á þá!
Það er lítið talað um Öryggisverði og þær hættur sem að þeir geta og hafa lent í! Einu úrræðin sem að Öryggisverðir hafa ef að þeir lenda í alvarlegu atviki samanber að ráðist er á þá er að hlaupa ef að þeir geta og reyna að kalla á hjálp. Þetta eru einu úrræðin sem að eru í boði vegna þess að samkvæmt lögum þá mega öryggisverðir svara fyrir sig svo fremi að þeir meiði EKKI þann sem að réðist(ræðst) á þá meira en Öryggisvörðurinn var meiddur. HVER dæmir um það á hættustundu þegar að Öryggisvörður berst kannski fyrir lífi sínu vegna þess að hver mínúta skiptir máli að halda lífi og ekki eru Íslendingar alltaf tilbúnir til að hjálpa náunganum sem að hefur sést í gegnum árin. Öryggisverðir fá ekki þann nauðsynlega búnað til að verja sig samanber Maze eða Piparúða vegna þess að Lögreglan er á móti því treysta kannski ekki Öryggisvörðum, og hafa verið alfarið á móti allskonar tillögum frá Öryggisvörðum í því að nota það sem að aðrir úti í heimi noty. En Öryggisverðir hafa mjög gott samstarf við Löggæsluyfirvöld hvar sem er á landinu, en það þarf kannski að drepa eins og eitt stykki Öryggisvörð til að þessir háu herrar vakni ekki vilja þeir hafa það á samviskunni? En í Evrópu og þó víðar væri leitað þá eru Öryggisverðir betur búnir en hérna á Íslandi, við lítum út í augum kollega okkar um víða veröld sem Steinaldarmenn og þessir útlensku Öryggisverðir sem að ég hef kynnst eru alveg gáttaðir á þessu með að við skulum allavegana ekki hafa Maze eða piparúða. Enda ekki furða við erum Steinaldarmenn með lög af gamla skólanum og menn í Lögreglunni sem vilja einkaleyfi. En hvað er að gerast eiga ekki einhverjir öryggisgæslumenn að hjálpa Lögreglunni í miðborginni og þá spyr ég? Hvernig verða þeir útbúnir verða þeir með Maze og piparúða, kylfu og svo framvegis bara spyr. Það væri gaman að fá svör frá Háttvirtum Dómsmálaráðherra um hvernig framhaldið verður með varnartæki Öryggisvarða.
Með Kveðju.
Örninn
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Vefurinn | Breytt s.d. kl. 23:31 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hmm, þetta er pæling sko. Eg myndi segja að öryggisverðir eigi að njóta sömu réttinda og lögreglan. Það er mín skoðun.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 24.7.2007 kl. 23:58
Fyrirgefðu seinaganginn með svarið, en það versta sem að Lögreglan fær í andlitið það er af hverju eruð þið svona ofbeldisfullir! Ég get sagt eitt Guðrún ég er búinn að eiga mjög góð samskipti við Lögregluna í gegnum mitt starf, þó svo að það séu undantekningar, og þetta fólk hefur verið starfi sínu vaxið fyrir utan undantekningarnar! Og það sem að ég hef notað það er að tala við fólk eins og manneskju, skiptir ekki máli hvort manneskjan sé undir áhrifum af einhverju bara tala við fólkið ekki líta niður á það þó svo að þú sért Lögga og svo framvegis! Þetta var mitt mottó ó Dyravörslunni á Gamla Gauk á Stöng og þetta gekk. Eins á böllunum fyrir Vestan! Bara tala við fólkið á rólegu nótunum þá er málinu reddað
Örn Ingólfsson, 25.7.2007 kl. 02:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.