19.10.2024 | 10:04
Flugfélagið Pley
Engin furða að Flugfélagið Play lendi undir á Íslenska markaðinum sem lággjaldaflugfélag, því stórasta félagið á Íslandi býður upp á allsherjar afþreyingu fyrir alla! En ég sem almennur Íslendingur sem hefur flogið víða erlendis með öðrum lággjalda flugfélögum, þá eru ekki neinir stórir skjáir til að horfa á! Kannski að þetta sé einhver lúxus, en skiptir mig ekki máli, því það eru til spjaldtölvur, og tölvur sem að fólk vinur við og börnin horfa á spjadtölvur eða sofa á langri flugleið! Kannski að lúxusinn hafi vaxið fólki yfir höfuð? Og annað þá tekur allur skemmtibúnaðurinn um borð í eyðslu frá hreyflum ca 2,4 Kw á flugi 3500 kílometra! En gott hjá einhverjum vildarvinum að selja sitt hlutafé, á eina krónu á hlut! Ég átti ekki 70 milljón hluti, en það er þeirra að hanga ekki aðeins lengur!
Örninn
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Ferðalög, Kjaramál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 12458
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Segir yfirlýsinguna byggða á misskilningi
- Boðað til fundar í utanríkismálanefnd
- Flugvél Icelandair snúið við vegna veikinda
- 5 handteknir vegna gruns um frelsissviptingu
- Þyrlan kölluð út vegna reiðhjólaslyss
- Krefjandi björgunaraðgerð stóð yfir í alla nótt
- Dettifoss er aftur kominn á áætlun
- Aðstæður á Bjargi ekki boðlegar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.