14.9.2024 | 11:38
Rafbyssur
Nú er Lögreglan komin með Rafbyssur(Tazer) eins og Löggan í Ameríku? En þá er spurning um geðheilsu lögregluþjóna og kvenna sem fá þetta vopn í hendurnar? Er sálfræðimatið gott, eru þeir sem hafa þetta vopn undir höndum færir að endurlífga manneskju sem verður fyrir STUÐINU þeirra? Efast um það! Og hversu margar vikur hefur Löggæslan kennt fólkinu skyndihjálp4 sem ber þetta vopn? Efast að Löggæsluyfirvöld viti hvað Skyndihjálp4 er!
Bara spyr?
Örninn
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Löggæsla | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.