Afsakanir!

Nú er komið nóg!!

Hvernig væri það nú að þessi ráðherra færi fram á að hætta við öll gjöld á Bifreiðar! Því eins og ég hef áður ritað á bloggi og Fésinu, þá er ekki almennum bíleigendum að kenna að vegakerfið er ÓNÝTT! Heldur er það að síðan árið 1991, þá hfa Ríkisstjórnir Íslands ekki staðið sig í stykkinu með að borga Vegagerðinni það sem átti að fara í vegagerð og brúarsmíði! Og það væri gott fyrir Sigurð Inga að upplýsa alþjóð hverjir voru í ríkisstjórnum þá! Og þetta er framreiknað 2510 milljarðar, sem fóru í Ríkishýtina af öllum gjöldum sem hafa verið teknir af öllum bifreiðaeigendum, þar með talið rútur ofl!Svo þannig að þá er gott að hækka auðlegðarskattinn, bankaskattinn og tala nú ekki um ÚTGERÐINA sem skila vildarvinum 13-25 milljarða í arð á hverju ári! Því miður í ríkisstjórninn sem hefur áðið undanfarin ár þá voru þessir skattar lækkaðir!! Ef að blessaður hefur eitthvað á milli eyrnana þá ætti sá hinn sami að athuga hvað er að gerast í Evrópu með gjöld á stórríka og bankana! Sá hinn sami gerir sér kannski ekki grein fyrir því að Íslenskur almenningur fylgist með erlendum fréttamiðlum, en gerir sér kannski ekki grein fyrir að Tíminn er löngu hættur? Nei við Íslendingar verðum að hanga á horriminni, því það má ekki hrófla við blessuðu 10undinni sem á Ísland! Og það væri gott að Sigurður Ingi tjái sig um nýjustu vaxtahækkun Arion banka, efast um það!

Og vonandi verður mótmælt friðsamlega á öllum þingpöllum í vetur, því nú er komið nóg!

Örninn


mbl.is „Einfalt að hrópa hæðnislegar athugasemdir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Örn Ingólfsson
Örn Ingólfsson

Er í mjög góðri vinnu. En get verið með ýmsar hressilegar skoðanir sem öðrum finnst stangast á við þeirra skoðanir og ég virði skoðanir annara þrátt fyrir bölv og ragn!

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 128
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband