29.4.2023 | 22:35
Frábært!
Þá falla laun hans niður sem þingmanns? Því ekki getur almenningur verið á fullum launum í 4-6 mánuði yfir sumatímann 30 dagar er hámark almennings á fullum launum mínus skattinn! Orlofs og desemberuppbót sem almenningur fær fer beint í ríkishýtina! Þess vegna eiga uppbætur að vera skattfrjálsar, en nei, aldraðir og öryrkjar fá kannski rukkun frá Tryggingastofnun um ofgreidd laun! Þetta er skömm í þessu landi sem Ríkistjórnin básúnar um víða veröld að það sé gott að búa á Íslandi, en vill ekki viðurkenna að það sé engin FÁTÆKT á Íslandi! Enda engin furða, því manneskjur sem eru með yfir 1,8++ milljónir á mánuði í laun þurfa ekki að berjast í bökkum við að borga lán ofl, sérstaklega með ofurvildarvin fjármagnsmafíunnar og ráðherra fjármála í eftirdragi sem er undir hælnum á þeim sem eiga Ísland!
Örninn
Þingbóndinn farinn í sauðburðarfrí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á meðan kemur í hans stað varaþingmaður á fullum launum.
Guðmundur Ásgeirsson, 30.4.2023 kl. 00:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.