6.8.2022 | 14:21
Vegatollar framtíðarinnar ofl.
Sem betur fer eru Íslendingar löngu búnir að borga mörg jarðgöng með öllum sköttum sem ríkið hefur tekið af bifreiðaeigendum undanfarna áratugi! Nú Jón Gunnarsson kom með þá tillögu um að skattleggja bifreiðaeigendur með vegatollum, og fékk viðurnefnið Jón Vegatollur! Nú það féll ekki vel í Íslenskan almenning þá, og áður en að þingi var slitið í vor kom Sigurður Ingi með að setja vegatolla á öll jargöng á Íslandi sem eru í dag til að bjarga vegabótum! En blessaður gerir sér ekki grein og eða hefur ekki spurt blessaðann ráðherra fjármála í hvað gjöldin hafa farið sem áttu að renna til Vegagerðarinnar um það bil 70% en varð um 11% á endanum? Kannski fór eitthvað af peningunum í að borga skuldir ríkisins í A og B hluta LSR? Því undanfarinn áratug hefur almenningur þurft að súpa seyðið af ofurlífeyrisskuldbindingum sem renna inn í LSR! Og Seðlabankinn þegir, því stjórnendur þar eru með sín réttindi hjá LSR og líka sérstakan Seðlabankasjóð sem enginn má vita af! Þannig að nú þarf vesalings ráðherra fjármála að skera niður allstaðar og segja upp öllum flokksbitlingum svo hægt sé að spara í RÍKISÚTGJÖLDUM! Bara 390 milljónir á ári,og borga fyrir matinn líka eins og almenningur þarf að gera!! Og hafa venjulegt orlof ca 30 daga, en ekki á fullum launum við að gera ekki neitt í nokkra mánuði, þegar að sumir hverjir eru að skemmta sér erlendis á fullum launum í einhverja mánuði?
Örninn
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Fjármál, Mannréttindi | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.