1.5.2021 | 05:12
Milljarđa bati í mjólkuriđnađi!
Ekki hefur almenningur fundiđ fyrir batanum nema međ sífelldum hćkkunum á öllum mjólkurvörum! Fyrst ađ batinn er svona mikill ţá er kominn tími til ađ Ríkisstjórnin athugi hvar batinn er, og launavísitalan er ekki rétt ţví í 95% tilfella er ekki talađ viđ almenning sem margir hverjir eiga varla bót fyrir rassgatiđ á sér! Ţađ er ágćtt ađ fá keyptar kannanir til ađ fegra hitt og ţetta og hafa međal laun uppundir eina milljón plús á mánuđi en almennur launţegi samkvćmt könnunum hefur 600 ţúsund á mánuđi? Kannski hjá ríkinu hver veit?
Örninn
Meginflokkur: Dćgurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Fjármál, Kjaramál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 101
- Frá upphafi: 12566
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.