Icelandair?

Jæja nú fór stjórnin hjá Icelandair fram úr sér með að rifta samningum við tiltekið félag og að ætla að semja við eitthvað ótiltekið félag? En í Alþjóða Loftferðalögum frá IATA þá mega flugmenn ekki vera og eða vinna sem ÖRYGGISVERÐIR þó svo að þeir séu skikkaðir í svoleiðis vinnu til að vinna sem Flugþjónar!! Því það er sérstök þjálfun, sem að Flugmenn hafa ekki og hafa ekki hlotið þjálfun í!! Og það verður gaman að sjá fréttir að utan frá IATA og Evrópusambandinu með gönuhlaup Forstjóra Icelandair ef að allar flugvélar verða kyrrsettar! En Ég á hluti í Icelandair í gegnum minn Lífeyrissjóð ásamt tuga þúsunda Íslendinga og við Lífeyrisþegar sem eigum hlut í Icelandair sættum okkur ekki við hroka og yfirgang með hótunum um að semja við hitt og þetta huldukompaný! Það sem að Forstjórinn er að fara fram á verður BANABITI Icelandair, því Íslenskur almenningur þarf að borga það sem var lánað til Icelandair síðast með hjálp sem heitir Ríkisábyrgð?  Og er þá ekki það sem sagt hefur verið undanfarin 3 ár að stjórnin á sínum ofurlaunum er vanhæf hjá Icelandair? Íslenskur almenningur er búinn að borga 995þúsund gallon af eldsneyti svo hægt væri að bjarga vildarvinafiski ásamt fleiru til Amríku! Og gott að Lífeyrissjóðirnir séu að athuga málin með hlutafjáraukninguna, og veit að þetta síðasta útspil Icelandair er komið út fyrir landsteinana til tilvonandi lánadrottna! En 500 milljarða innspýting er ekkert mál þó þeir milljarðar hverfi eins og gerðist einhverntímann fyrir einhverjum árum þegar að Seðlabankinn lak og lekur ennþá??

Örninn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Örn Ingólfsson
Örn Ingólfsson

Er í mjög góðri vinnu. En get verið með ýmsar hressilegar skoðanir sem öðrum finnst stangast á við þeirra skoðanir og ég virði skoðanir annara þrátt fyrir bölv og ragn!

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 11716

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband