16.2.2019 | 06:22
Hækkandi iðgjöld með lækkandi hagnaði!
Já það er alltaf sama sagan með TM, Sjóvá og VÍS að á endanum þarf almenningur að borga arðinn sem stjórnendur þessara einokunartryggingafélaga með hækkuðum iðgjöldum! Því miður þá getur Íslenskur almenningur ekki tryggt sín ökutæki og aðrar tryggingar erlendis út af klíkuskap og eiginhagsmunastefnu auðvaldsins sem er með dulið eignarhald í ýmsum félögum! Og nú set ég spurningamerki við eignarhald allra Lífeyrissjóða í Íslenskum tryggingarfélögum er það mikið eða lítið, eða eiga lífeyrissjóðirnir kannski 65% eða? Og af hverju berjast Íslensku Tryggingafélögin með kjafti og klóm saman að það komi ekki erlent Tryggingarfélag sem getur boðið lægri tryggingar og iðgjöld? Nú kannski hætta þau að græða á almenningi? En því miður gleymist hjá þessum tryggingarfélögum að UPPLÝSA ALMENNING UM AÐ þau eru BAKTRYGGÐ ERLENDIS FYRIR TJÓNUM!
Olíufélögin!
Eitt dæmi með erlenda eigendur IRVING sem boðuðu komu sína til Íslands og jú viðræður gengu vel en ekkert varð úr komu þeirra til Íslands en ÖLL OLÍUFÉLÖGIN ÞÁ keyptu IRVING út úr samkeppninni fyrir ca 850 milljarða á núvirði sem lentu á almenningi með hækkandi eldsneytisverði og álögum og ónýta vegi!! Hverjir stjórnuðu verðsamráði og hverjir voru í ríkisstjórn? Nú margir sem ráða ríkjum í dag á Íslandi og feður þeirra!! Og af hverju var Verðlagseftirlitið lagt niður?
ÖRNINN
Hagnaður TM lækkar um 2,4 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Kjaramál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.