23.7.2016 | 06:12
Nýtísku ljósaperur bæði frá Osram og Philips?
Mikið er ég óánægður með endingarnar á nýju ljósaperunum sem er verið að selja og eiga að endast að minnsta kosti frá 2000-10000 tíma en ná ekki einu sinni sumar 50 tímum! Kannski væri það gott að fólk segði frá innkaupum á nýju perunum því að ég var með glóðarperu í lampa í 3 ár svó dó hún og keypti mér eina nýja sem samkvæmt á að vera orkusparandi með umhverfisvænu ljósi fyrir sjónina og veit ekki meir! Nú er búinn að fjárfesta perur frá báðum fyrirtækjum undanfarið ár upp á 7500 krónur hélt að rafmagnið væri eitthvað bilað en nei slær út þegar að þessar perur springa sem hefur komið fyrir en gæti það verið að þetta sé orðið sama fyrirtækið? En allavegana þá myndi ég vilja gömlu glóperurnar aftur því það er eitthvað að!!!
Ps. Kannski ættu náttúruverndarsinnar athuga með mengun af gömlu glóperunni á miðað við framleiðsluaðferðir að þessari svokölluðum orkusparandi ljósaperum og yrði ekki hissa á því að gamla glóperan kæmi 70% betur út miðað við mengun við framleiðslu nýjustu peranna!!!
Örninn
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála, það er eitthvað að með þessar "umhverfisvænu" perur. Þær deyja ekki eins og gömlu góðu glóperurnar, heldur springa með miklum hvelli og slá út rafmagninu. Varla getur það verið "vænt" á neinn hátt fyrir önnur raftæki á sömu grein.
Kolbrún Hilmars, 23.7.2016 kl. 13:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.