31.10.2015 | 06:37
Löggæsla, Vopna og sprengjuleit!
Áður en að Isavia sem er ríkisrekið fyrirtæki tók yfir allt batteríið þá þurftu sum öryggisfyrirtæki að þjálfa öryggisfulltrúa til verkefna sem enduðu með úrtaksprófum frá ýmsum alþjóðastofnunum í flugöryggi og þær verstu í að prófa flugöryggi voru frá Bandaríkjunum! Og komu þeir nokkrum sinnum á ári og sendu líka beitur til að athuga öryggi! Það gekk flott og allt fannst nema þær beitur sem að gamla sýslófólkið fann ekki enda endaði það einhverri uppsögn á öryggissamningi hjá dómsmálaráðherra á þeim tíma og þá var allt svona vesen flutt á Sýsló í Keflavík! Sagður of mikill kostnaður!! En hvað um það ríkið ræður og jú margt gott hefur komið út úr þessum sparnaði alltaf verið að fækka og kannski fáum við bara í andlitið á okkur: Dú jú spík what? Þetta er bara Ísland í dag! Henda krónunni og hirða hálfa aurinn!! Spilling og flokksræði og pota sínum vinum í toppstöður!! EÐA HVAÐ endilega kjósið SPILLINGUNA AFTUR KJÓSENDUR!!!
Örninn
![]() |
Isavia fjármagnar löggæslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Pútin tilkynnir páskavopnahlé
- Hæstiréttur skipar Trump að stöðva brottvísanirnar
- Þekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliðsins til baka frá Sýrlandi
- Einn látinn eftir óeirðir á KFC-matsölustað
- 10 ára barni rænt af manni sem það kynntist á Roblox
- Trump jákvæðari en Rubio
- Tveir Bretar létust í kláfsslysinu
Fólk
- Veikindafríi Palla formlega lokið
- Ég hafði uppi mjög sterkar varnir
- Katrín á Aldrei fór ég suður
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.