Barnavernd í Sandgerði?

Hef heyrt ýmsar sögur um offors nefndarinnar þar sem eru víst ekki allar fallegar. Þar á víst að vera einhver eineltisstefna gagnvart vissum fjölskyldum en sumar fjölskyldur njóta frelsis vegna fjölskyldutengsla við stjórn og flokkstengsla við vissa flokka og þegar að talað er um einelti, misnotkun og svo miklu meira þá á að þagga niður misferlið og skrítið nokk að alltaf situr óreynt fólk í stólunum sem veit ekkert hvernig það á að snúa sér í málunum sem að ofan greinir!Enda hafa mörgum  fjölskyldum verið splundrað út af kjaftagangi og svo þegar að mistökin koma í ljós hjá embættinum þá er ekki einu sinni afsökunar að vænta! Því miður hafa einhverjar afdánkaðar kerlingar sem eru rótgrónar og kannski ríkar í samfélaginu og vilja ekki börn nálægt sér og þola ekki hávaða í börnum og eða fullorðnum. Það má víst ekki kalla á börn höstum rómi: Komdu strax! Þá er komin kæra!! Fólk þarf að líta sér nær og ég veit og þekki mikið af fólki í Sandgerði sem að hefur lent illilega í þessu félagsmálaveseni en ég segi eitt aftur að það er kominn tími til að fá fólk með reynslu á Félagslega sviðinu ekki einhverja amatöra(áhugamenn) sem þykjast vita og hafa jafnvel aldrei kynnst VESENI og ákveða að taka börn af heimili!!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Örn Ingólfsson
Örn Ingólfsson

Er í mjög góðri vinnu. En get verið með ýmsar hressilegar skoðanir sem öðrum finnst stangast á við þeirra skoðanir og ég virði skoðanir annara þrátt fyrir bölv og ragn!

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband