5.4.2007 | 02:09
Blogg sem að mér kemur við!
Þar sem að ég hafði tækifæri til að kýkja á bloggið hjá blog.is sem að mér var bent á símleiðis í gærmorgun um tilteknar manneskjur, þá blöskraði mér nú þessi upplýsingagleði hjá fólkinu. En hvað um það skaðinn er skeður ekki bara gagnvart þessu fólki heldur líka mér sem bloggara (nýjum) og minni fyrrverandi , en það lærði ég að fæst orð bera minnstu ábyrgð! En þar sem að þessi blogg hafa tröllriðið tölvuheimum, þá finnst mér ég ekki geta annað en mótmælt sumu en ekki öllu! Það þýðir ekkert að geysast fram á ritvöllinn á blogginu með ásakanir sem að kannski standast ekki. Þessvegna á sá sem að er með bloggið að standa skil á gjörðum sínum og skrifum, og láta ekki óviðkomandi komast í tölvuna eða gefa upp upplýsingar og líka ekki látast ekki kannast við eitt né neitt, IP talan kemur upp um fólk og það besta við að fólk gerir sér ekki grein að ip talan flyst ekki á milli tölva! Tölvan er með sitt einka IP og svo fáum við okkar hjá Símanum, Hive, BT og eða Vodafone!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.