Harðfiskurinn okkar!!!

Jæja góðir Íslendingar nú er sumstaðar verð á harðfisk komið frá 8000 krónur kílóið og upp í 14000 krónur! En það versta við þetta er okrið því það er sumstaðar verið að selja sama kílóverð á þorski eins og ýsu og eitt veit ég að það er ágætt að kaupa 170 kíló af slægðum þorski á 295 kr.kg sem gera Kr: 50150 og inniblástursþurrkaður í einhverjum maskínum og fá svo út úr því um 25-30 kíló og selja svo ca 27 kíló á: Dæmi: 27 kíló x ca 4500kr eftir sölu til byrgja þá gerir það: 103500 og svo stighækkar verðið sem seljandi fær og svo leggst álagning seljanda á þannig að þá geta neytendur áttað sig á verðinu en fyrir utan það þá er inniblásturþurrkaður harðfiskur ekki nærri því eins góður og sá sem er gerður á gamla mátann Hjallþurkaður við Vestfirskan eðal blástur ! En það tekur 2 vanar manneskjur ekki langa stund að flaka og beinhreinsa flökin!

Örninn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

af upphaflega hráefninu sem skilar sér í fullunninni vörunni. Þessvegna verður 1440 kr/kg hráefnisins að 14000 kr/ kg harðfisksins. En 1400 kr / kg er nú samt svolítið mikið þegar notaðar eru nútíma aðferðir. Sennilega felst háa verðið í hefðinni fyrir háu verði með útiþurrkuninni plús eftirsókn ferðamanna eftir þessari afurð.

Jósef Smári Ásmundsson, 28.2.2015 kl. 11:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Örn Ingólfsson
Örn Ingólfsson

Er í mjög góðri vinnu. En get verið með ýmsar hressilegar skoðanir sem öðrum finnst stangast á við þeirra skoðanir og ég virði skoðanir annara þrátt fyrir bölv og ragn!

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband