Kjarasamningar á næsta leiti!

Jæja styttist í kjarasamninga almenns launafólks. Lítið hefur heyrst í forystu ASÍ á meðan að framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins tjáir sig með orðum og fer ekki undan í flæmingi! Svo að almennur félagsmaður innan ASÍ undrar sig á þöggun ASÍ, hvort að ASÍ sé að semja undir borðið um einhverja þjóðarsátt sem að ekki kemur til greina þó svo að SA hafi farið fram á það til að viðhalda stöðugleika, verðbólgu ofl! Nú síðustu samningar ASÍ stuðluðu að sögn SA að bættri kjörum, lægri verðbólgu ofl! Nú blessaður karlinn hjá SA steinhélt kjafti ásamt sínum vini í ASÍ þegar að Kennarar ofl fengu RÍFLEGA kauphækkun og EKKI FÓR VERÐBÓLGAN UPP ÞÁ SKRÍTIÐ!Og ekki tók betur við þegar að seðlabankastjóri tjáði sig um launahækkanir sem mættu ekki verða hærri en 3,5% á almennum vinnumarkaði steinhélt kjafti með hækkunum sem að ofan greinir og síðar opinberra starfsmanna upp á tuga prósenta hækkun. En núna standa öll spjót á Verkalýðsforystunni að krefjast 25-35% launahækkunar á lægstu launin eða 200 þúsund króna eingreiðsla og 15 prósenta launahækkun eftir 1 ár 20% eftir 2ár og ef að aðrir hækka yfir þá hækkun þá fylgir ASÍ á eftir!!

Bara tillaga!

Örninn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Örn Ingólfsson
Örn Ingólfsson

Er í mjög góðri vinnu. En get verið með ýmsar hressilegar skoðanir sem öðrum finnst stangast á við þeirra skoðanir og ég virði skoðanir annara þrátt fyrir bölv og ragn!

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 11716

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband