31.1.2015 | 05:57
Miklar grynningar í Landeyjahöfn af hverju?
Óvitaskap Vegagerðarinnar er um að kenna sem að hlustaði ekki á bændur og búalið sem benti ítrekað á vankantana! En ekki hlustað og við súpum seyðið af frumhlaupi upp á milljarða kannski út af gróðasjónarmiði veit ekki en allavegana þá er ekki komin ný ferja sem að miðað við teikningar hefði ekki komist inn í Landeyjarhöfn heldur út af sandburði! Þannig að það er kominn tími til að fresta smíði nýrrar ferju upp á fleiri milljarða og endurhanna Landeyjarhöfn á kostnað þeirra sem hönnuðu hana því eitthvað fór verulega úrskeiðis við útreikninga sérfræðinganna? Eða voru útreikningarnir kannski keyptir af lægstbjóðanda á þeim tíma og er í dag sem aðal flutningsaðili? Það má spyrja því er ekki spillingin allsstaðar í kerfinu samanber Vegagerðina ofl? Hver þekkir hvern og hver á ættingja sem á fyrirtæki????
Örninn
Miklar grynningar í Landeyjahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Ferðalög, Samgöngur | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 11716
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á sandi bygði heimskur maður höfn.
Kristinn (IP-tala skráð) 31.1.2015 kl. 10:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.