4.1.2015 | 05:37
Hækkanir á matarskatti!!!!
Varð var við það fyrir áramót að verslanir hækkuðu vörur um 5-10 % svo að ekkert yrði tapið! Fór í Bónus í gær og ekki hafði sykurskattsáhrifanna gætt þar en allt annað hafði hækkað meira heldur en að MATARSKATTSHÆKKUN RÍKISSTJÓRNARINNAR GERÐI RÁÐ FYRIR!!! Af hverju getur RÍKISSTJÓRNIN EKKI SAGT RÉTT FRÁ OG VIÐURKENNT VITLEYSUNA OG AÐ FÁ VILDARVINI SÍNA til að skattpína þjóðina meira svo að vildarvinir hafi meira í sinn VASA?? SAMANBER ÚTGERÐINA OG MILLJÓNA OG EÐA MILLJARÐAEIGENDURNA SEM AÐ ÞESSI RÍKISSTJÓRN HEFUR UNNIÐ FYRIR ALVEG FRÁ BYRJUN!!!!!! OG ANNAÐ AÐ VIÐ MATARSKATSSHÆKKUNINA ÞÁ GRÆÐA VILDARVINIRNIR SEM ERU MEÐ EINOKUN Á MATVÆLAMARKAÐINUM MEÐ HÆRRI ÁLAGNINGU!!!!!!!
ÖRNINN
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Fjármál, Lífstíll, Mannréttindi | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.