Svínabændur og geldingar!

Jæja las Fréttablaðið 12 júní 2014 og þar eru svínaræktendur að gera athugasemdir við störf yfirdýralæknis! Nú það er í lagi að gera athugasemdir en þá er eitt sem að svínaræktendur hefðu átt að framfylgja eins og yfirdýralæknir benti á Lögum! En því miður þá eru svo margir fjársterkir eigendur svínabúa sem vildu alls ekki að þessi umræða kæmi til tals en sem betur fer þá kom þetta fram í dagsljósið. Og jú svínaræktendur urðu hræddir við umræðuna um að almenningur sniðgengi svínakjöt og þá allt í einu vöknuðu þeir upp við vondan draum að svínakjötsokrið hryndi! Nú jú svínakjöt hefur hækkað í verði langt yfir allar hækkanir á fóðurverði( sem er lítið því allur úrgangur er notaður) launakostnaður ( lágmarkslaun fyrir erlent vinnuafl)  og svo ofurlaun eigenda! Það væri þá kominn tími til fyrir svínaræktendur og svínabú að upplýsa alþjóð um eignatengsl svo að almenningur fari nú ekki að ímynda sér eitthvað því Td Ali þá eru þeir helvíti dýrir á sínum afurðum þó svo að þeir ráði yfir 80% af markaðinum! Skrýtið nei því Ali á í flestöllum svínabúum á Íslandi reyndar undir krosseignartengslum! Og má þá ekki athuga þau mál? Kannski en það verður lítið úr rannsóknum vegna krosseignatengsla og klíkuskapar í ráðuneytinu sem ræður öllu eða hvað?

Örninn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Örn Ingólfsson
Örn Ingólfsson

Er í mjög góðri vinnu. En get verið með ýmsar hressilegar skoðanir sem öðrum finnst stangast á við þeirra skoðanir og ég virði skoðanir annara þrátt fyrir bölv og ragn!

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 11716

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband