5.4.2014 | 09:26
27.438 í alvarlegum vanskilum!
Jæja nú getur sá gamli ekki orða bundist um þessar tölur frá Creditinfo!
Þar kemur ekki fram það sem að almenningur hefur þurft að taka á sig til að reyna að standa í skilum með því að semja við lánastofnanirnar allar sem að hefur kostað fjölskyldur það mikið að börnin hafa ekki einu sinni nægju sína í morgunmat og fjölskyldan getur ekki leift sér eitt né neitt og þá er ég að meina 2 fullorðnar manneskjur með tvö börn á lágmarkslaunum í leiguhúsnæði c.a 85 fermetrar og samanlagðar tekjur um 400 þúsund á mánuði! Leiga ca 150-170 þúsund+ einn bíll+ tryggingar og rekstur þegar búið er að draga allt frá með öllum reikningum og búið að semja við lánadrottna sem gefa ekkert eftir þá verða þeir aurar sem eftir verða um það bil 45-60 þúsund til ráðstöfunar! Þannig að það má tvöfalda þessa tölu svo að vitringar ríkisstjórnarinnar fari að hugsa það munar um að geta keypt sér fína steik og vín? á 30-40 þúsund krónur á kostnað okkar skattborgaranna og svo kaupir almenningur kannski einn lítinn pylsupakka og síður pasta með til að drýgja! En það er eins og einn flokksbróðir fjármálaráðherra sagði í den að það væri engin Fátækt á Íslandi! Og annað sagði sá hinn sami líka að það ætti að flytja fólkið í vissu byggðarlagi fyrir Vestan í eina stóra blokk í Reykjavík svo ekki þyrfti að gera göng! Enda hrapaði fylgi floksins við þessi ummæli fyrir vestan og það væri kannski ágætt að spyrja forseta Alþingis um þau mál! En allavegana því miður þá hafa þessir sem réðu þá og eru núna allsráðandi í ríkisstjórn ekki græna glóru í hausnum í sambandi við almannahagsmuni því þessir sömu aflögðu hitt og þetta til að SKÓFLA miklu meira undir VILDARVINI sína. Nú það verður annað hrun og þá hverjum verður það um að kenna? Ekki ég ekki ég veit ekki neitt þetta er sama sagan með blessaðan bláskeiðunginn og með gæruflokkinn á eftir sér og skilja svo ekkert í því að fylgið hrynur! Skrítið? Nei gæruflokkurinn með sína ráðherra er búinn að missa alla tiltrú almennings og bláskeiðungurinn með einn ónefndann aftursætisbílstjóra líka!
Örninn
27.438 í alvarlegum vanskilum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Fjármál, Mannréttindi | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.