19.1.2013 | 03:00
Þetta er ekkert ný saga ( Vegagerðarsaga) !!
Nú af hverju kemur þessi frétt núna um einhverja tjöruköggla? Þetta hefur verið viðvarandi vandamál undanfarin ár út af lélegu efni sem notað hefur verið í slitlög um allt Ísland og þar af leiðandi lélegri undirbúningsvinnu með kannski fyrirskipun Vegagerðarinnar að spara?!!! Nú ég veit ekki betur en að undanfarna áratugi hafi viss prósent af hverjum eldsneytislítra átt að fara til vegamála en því miður hafa farið um það bil sirka 10 prósent en restin í ríkiskassann og því miður þá var það svo á árunum fyrir hrun líka en í framkvæmdum þá hefur nú verið slett hingað og þangað smá slettu af olíumöl samanber Vestfirðirnir sem hafa setið á hakanum í áratugi og ekki sjáum við Íslendingar ennþann dag neinn hag af ofsagróða innflutningsfyrirtækja eldsneytis sem áttu að renna til vegamála nema bara að gróðinn hækkar hjá fyrrverandi samráðsfyrirtækjunum nema Atlantsolíu sem voru ekki til á þeim tíma og álagningin hækkar jafnt og þétt hjá þeim þó svo að verð lækki um öll önnur lönd á eldsneyti! Nei það má þá kannski setja hærri skatta á gróðann hjá þeim eins og á að gera við Útgerðina þá kannski geta þessir gróðapungar sett það sem tap í næstu skattaskýrslu!! Nei þetta er svívirðilegt að þetta hafi viðgengist undanfarna áratugi með vegagjöldin og ef að flokkur Bjarna Benidiktssonar kemst til valda þá held ég að sá flokkur skuldi marga hringvegi í kringum landið vegna þess að á meðan á samstarfi XD og B sem voru Olíukóngar á Íslandi þá minnkaði alltaf hlutfallið til vegamála en gróðinn og álagning olíufélaganna hækkaði enda engin furða að sumir greiddu mörg hundruðir milljóna í ARÐ til eigenda!!!
Eða hvað bara spyr? Er þá ekki kominn tími til fyrir Íslendinga að vakna UPP af sauðshættinum og flokkshyggjunni og leggja saman TVO og TVO og fá út FJÓRA en ekki FIMM eins og áðurnefndir flokkar hafa heilaþvegið sumt fólk með undanfarna áratugi ekki satt eða hvað????
Örninn
Dularfullar blæðingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll, þú ert einn af þeim heppnu sem ert ekki undir pressu á vinnustað, að geta
sagt sýnar skoðanir er gulls í gildi, því miðr er hræðslan orðin svo mikil að börnin okkar geta lent og lenda í barnaníðingum og lögreglan og fleiri gera lítið í málum þó að staðfestingar séu til á myndbandi t.d var myndbandið vegna níðingsins Karls búið að vera tæpar 3.vikur hjá þeim áður en Kastljós tók málið í sýnar hendur.
Bernharð Hjaltalín, 19.1.2013 kl. 06:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.