4.3.2012 | 06:03
Guð hjálpi Íslandi!
Nú þetta hlýtur að vera sérpöntuð skoðanakönnun en ef ekki þá segi ég bara það sama og í fyrirsögninni að ég held bara að Íslendingar sem vilja fólk sem hefur ollið stórfelldu tjóni með rányrkju og duldum þjófnaði á eigum ALLRA Íslendinga og fleira þá er það allt í lagi en eitt ættu þeir vesalingar sem kusu 18 ára velsæld sína en gleyma ekki sínum mistökum og viðurkenna þau og að reyna að fá þá aumu stjórnmálamenn innan þessara flokka til að taka afleiðingum gjörða sinna á meðan að fólk sveltur í þessari fátækt sem að 18 ára flokkarnir vildu ekki viðurkenna því ég veit ekki betur en að einn innan sjálfstæðisflokksins hafi sagt í blöðum að: ÞAÐ VÆRI EKKI FÁTÆKT Á ÍSLANDI!
Svo endilega Íslendingar finnið þessi ummæli og sjáið hver það var sem mælti þessi fleygu orð! Þá sjáið þið hverjir réðu Peningunum og þá fjölmiðlunum og ef að þessi ummæli finnast þá endilega deilið þeim sem víðast!!!
Örninn
![]() |
Sjálfstæðisflokkur stærstur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 28
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 12194
Annað
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 25
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.